Stjórn Ferðaklúbbsins 4×4 boðar hér með til aukaaðalfundar laugardaginn 7. nóvember kl. 14:00 í húsakynnum félagsins að Eirhöfða 11, Skemmu 3.
Dagskrá auglýst síðar en hún mun í megindráttum snúa að breytingum á lögum félagsins.
Stjórn F4x4.
Félagsfundur mánudaginn 5. október kl. 20:00
Innanfélagsmál.
Kynning frá Skeljungi – varðar ýmislegt sem framundan er í þeirra starfsemi.
Ofurjeppar – Bjarni „blikk“ Einarsson.
Kaffi.
Tæknihornið – Benedikt Magnússon formaður Tækninefndar F4x4.
Kynning á svæðinu í kringum Strút – Jón Viðar Guðmundsson (Nóni).
Gengjakynning – Birgir Gíslason í Einagenginu.
Opinn félagsfundur að Smyrlabjörgum í Suðursveit
Dagskrá:
Kynning stjórnar á starfsemi félagsins.
Kynning á nefndum félagsins.
Kynning á félagatali og bókhaldskerfi félagsins.
Kaffi.
Landsfundurinn í Kerlingafjöllum 2 – 4 október
Innlegg frá Hornfirðingum.
Innlegg frá Austurlandsdeild.
Myndasýning ásamt kynningu á fyrirhuguðum ferðum í vetur.
Önnur mál.
Starfið framundan
Nú er starfið að fara í gang eftir sumarfrí. Stjórn móðurfélagsins er búin að boða allar nefndir klúbbsins á fund miðvikudaginn 2. september kl. 20:00 í húsakynnum félagsins þannig að þær nefndir eða nefndarmenn sem ekki hafa fengið fundarboð er bent á að senda athugasemd á stjorn@f4x4.is og vefnefnd@f4x4.is.
Næsti félagsfundur verður haldinn mánudaginn 7. september kl. 20:00 á sama stað og venjulega þ.e. í sal Ferðafélags Íslands að Mörkinni 6 (kjallaranum) og eru nýir félagsmenn hvattir til að mæta. Dagskráin verður auglýst nánar síðar.
- « Previous Page
- 1
- …
- 6
- 7
- 8