Stikuferð Umhverisnefndar hefst laugardaginn 4. september. Farið verður frá Select á Ártúnshöfða kl 08.00 .
Haldið verður þaðan í Dómadal um Landveg og stikað úr Dómdalnum annarsvegar í Hrafntinnusker og hinsvegar leiðina í átt að Laufafelli.
Að lokinni stikun verður haldið í Dalakofan, skála Útivistar í boði Útivistar og Grillað í boði F4x4. Gist verður 1 nótt í Dalakofanum, en um 20 gistipáss eru í skálanum.Á sunnudegi verður valin skemtileg útsýnisleið á leið til byggða.
Skráning er í spjallþræði hér á vefnum, hjá umhverfisnefd@f4x4.is og hjá Diddu s-6948862
Taka skal fram hve margir eru í bíl, símanúmer, hvort verður gist en takmarkað gistipláss er í skálanum.
Kveðja Umhverfisnefnd