Stikuferð umhverfisnefndar verður að þessu sinni í samvinnu við Umhverfisstofnun og Ingibjörgu Landverði á Fjallabakssvæðinu. Farið verður helgina 29 ágúst – 31 ágúst.
Stikað verður frá Fjallabak yfir Pokahryggi inn að Hrafntinnuskeri og niður að Dalakofanum.
Umhverfisstofnun ætla að útvega 500 stikur sem notaðar veða í stikunina. Reyknað er með að stikurnar verði afhenntar niður í Síðumúla núna í vikunni. Ekki er búið að finna gistingu en Hjörtur fer í málið í vikunni og finnur góða gistingu. Hugmynd er jafvel um að vera í Landmannahelli en það á allt eftir að koma í ljós.
Ef einhverjar upplýsinga er þörf endilega hafið samband við umhverfisnefnd@f4x4.is