Stefnumótunin fór fram 24. nóvember 2012, fundur sem stóð mestallan laugardag.
Til staðar voru Bragi, Nanna, Sigurður og Bergur.
Dagskrá og lykilviðfangsefni:
- 9:00 Morgunkaffi og með því (BP)
- Hver er ég? (hringur um borðið)
- Framtiðarsýn : „Samskipta- og upplýsingamiðill félagsmanna F4x4“.
- Swot
- Unniði úr Swot. Niðurstöður settar í klasa og reitaðar.
- Úrvinnsla swot : wot.
- Hvenær hættum við að viðhalda núverandi vef, tæknilega?
- Hugarflug efnis og efnisöflunar fyrir núverandi vef.
- Hugarflug að aðgerðaplani fyrir hvernig við náum betur til deildanna um vefinn.
- (samhliða) Framkvæmdaáætlun tekin saman á grundvelli forgangsröðunar.
- (samhliða) Gildi nefndarinnar.
- Vinnureglur í vefnefndinni. Hvernig er samstarfið farsælast? …við hagsmunaaðila.
- Hver er framtíðarhögun vefanna, tæknilega? Mynd teiknuð. Lýsing……ljósmynd. (Bragi)
14. Markera betur stefnu og hlutverk vefnefndar. Ábyrgð, tengsl við deildir, verklagsferlar klúbbsins
Eftir kl. 14:00 : Vinnustofa um skipulag spjallsins. Leiðakerfi og model (tíminn eftir 14).
Niðurstaða fundar – fundargerð
Teknir voru fyrir liðr 1 til 6. Sjá niðurstöðu í viðhengi.
Á eftirfylgjandi fundi voru fleiri atriði kláruð, með þessari afgreiðslu:
7. Hvenær hættum við að viðhalda núverandi vef, tæknilega?
Niðurstaða : Gefum honum veturinn og það að verða án mikilla galla. Vinna við nýjan vef tekur 100% orku í heilt ár.
8. Hugarflug efnis og efnisöflunar fyrir núverandi vef.
Niðurstaða : Féll inn í SWOT vinnuna og forgangsröðun úrvinnslu.
9. Hugarflug að aðgerðaplani fyrir hvernig við náum betur til deildanna um vefinn.
Niðurstaða : Féll inn í SWOT vinnuna og forgangsröðun úrvinnslu.
10. (samhliða) Framkvæmdaáætlun tekin saman á grundvelli forgangsröðunar.
Niðurstaða : Forgangsröðuninni fylgt.
11. (samhliða) Gildi nefndarinnar.
Niðurstaða : Ekki tekið fyrir.
12. Vinnureglur í vefnefndinni. Hvernig er samstarfið farsælast? …við hagsmunaaðila.
Niðurstaða : Ekki tekið fyrir.
13. Hver er framtíðarhögun vefanna, tæknilega? Mynd teiknuð. Lýsing……ljósmynd. (Bragi)
Niðurstaða : Hýsing á virtual vélum, þrískipt umhverfi (dev, test, prod). Nýr vefur, byggður á community hugsun, fari í hönnunarvinnu sumarið 2013.
Ákveðið að vinna úr niðurstöðum skv. forgangsröðun þeirra í stuttum sprettum þar sem öll áhersla er lögð á að klára og vinna í samvinnu við ákveðna félagsmenn.
Í viðhengi er niðurstaða stefnumótunarfundar vefnefndar í lok árs 2012.
Bergur Pálsson, formaður vefnefndar