FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Yfirbreiðsla yfir pallinn á Hilux

by Theódor Norðkvist

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Yfirbreiðsla yfir pallinn á Hilux

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Theódor Norðkvist Theódor Norðkvist 17 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.05.2008 at 23:11 #202403
    Profile photo of Theódor Norðkvist
    Theódor Norðkvist
    Member

    Sælt veri fólkið. Ég tók palllokið af Hilux sem ég á, til að geta flutt stóran hlut. Ég er bara svo ánægður með bílinn svona að ég vil draga það í lengstu lög að setja pallhúsið aftur á hann.

    Bíllinn nýtist mér vel svona, ég gat meira að segja notað hann í heyskap nú um helgina.

    Ef ég hinsvegar þarf að flytja farangur, töskur, tjöld o.þ.h., á pallinum, hvaða leið er best að fara? Er það segl, járnkistur (sá það einhvers staðar á bíl) eða eitthvað annað?

    Einhverjar tillögur? Einhver?

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 04.05.2008 at 23:24 #622436
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    seglagerðin ægir saumaði dúk sem ég festi á pallinn, var mjög þægilegt og allsekki dýrt. Reyndar var pallurinn minn með krókum sem að hægt var að krækja dúkinn niður með.

    Járnbox eða annarskonar box henntar að sjálfsögðu ágætlega li´ka…





    05.05.2008 at 14:07 #622438
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Minnir að ég hafi séð nokkuð öflug plastbox í Europris eða einhverri byggingavöruverslun sem pössuðu nokkurn veginn á hrísgrjónapickup.





    05.05.2008 at 20:28 #622440
    Profile photo of Ásgeir Bjarnason
    Ásgeir Bjarnason
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 340

    Talandi um plastbox. Rúmfatalagerinn er að selja box undir sessur sem ég held að gætu verið sniðug á svona pallbíla.

    Þar sem þetta hjálpartól með linka virkar ekki þá er hér linkur á mynd af svona boxi http://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefver … y_id=90829

    Kv.
    Ásgeir





    05.05.2008 at 22:14 #622442
    Profile photo of Theódor Norðkvist
    Theódor Norðkvist
    Member
    • Umræður: 8
    • Svör: 50

    Ég á eftir að tala við Seglagerðina, en mér leist nú ekki á verðin á skyggnunum hjá þeim á heimasíðunni. Kannski eru einfaldar yfirbreiðslur ódýrari, en ég ætla að heyra í þeim á morgun.

    Það eru oft sniðugir, ódýrir, praktískir hlutir til í byggingarvöruverslununum. Kannski eru þeir saumaðir eða gerðir af indverskum börnum lokuðum ofan í myrkrastofu 16 tíma á sólarhring. Ég reikna hinsvegar með að Seglagerðin selji sig ekki eins ódýrt!





    06.05.2008 at 00:51 #622444
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Fyrir 4-5 árum kostuðu þessi segl á Double Cab pall 11.000 hjá Seglagerðini. Sjálfsagt hækkað eitthvað eins og allt annað.





    06.05.2008 at 10:52 #622446
    Profile photo of Theódor Norðkvist
    Theódor Norðkvist
    Member
    • Umræður: 8
    • Svör: 50

    Kostar segl á Double Cap í dag hjá Seglagerðinni, segja þeir. Síðan eflaust einhverjir hundraðkallar, þúsundkallar fyrir að hanna festingu á pallinn.





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.