This topic contains 37 replies, has 1 voice, and was last updated by Gunnar Ingi Arnarson 14 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Jæja,
Nú er maður alveg búinn að missa sig, ég ætla að fara setja wranglerinn á 44″ dick cepek dekk, er að smíða mér dana44 rev framhásingu og er með dana44 að aftan.
Ég veit að það eru til 2 svona wrangler á 44″ dekkjum og mig langar að forvitnast um reynslu þessara gæja á bílunum, t.d. drifgetu á móti 38″
Ég er einnig að pæla með að nota bara 15″ breyðar felgur fyrir cepekinn… ég veit að 18″ virkar víst best, en hvernig eru þau að koma út á svona mjóum felgum ?
Nú viktar bíllinn hjá mér 1600 kg tómur með v8 og ég reikna með að sú þyngd breytist ekki við 44″ dekkin, þar sem ég er á irok 39.5 í dag sem vikta ágætlega.
Hvað segiði félagar, er þetta rugl eða bara snilld
Einnig vitiði hvað síminn er hjá ljónsstöðum, ég hef heyrt að þeir eigi hugsanlega 4.88 hlutföll í ál dana44 afturhásinguna mína sem mig vantar.
k kv
Gunnar
Wrangler 39.5 verðandi 44″
V8 4.7 250 hross.
You must be logged in to reply to this topic.