FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

wrangler 2005

by Arnór Ólafsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › wrangler 2005

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Aron Reynisson Aron Reynisson 16 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 20.01.2009 at 21:00 #203607
    Profile photo of Arnór Ólafsson
    Arnór Ólafsson
    Participant

    getur einhver sakt mér hvernig hásingar eru undir þessum bíl. Hann heitir bara wrangler okkert annað sjáanlekt nema einhvert x á hlidinni.

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 20.01.2009 at 23:15 #638568
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Framan
    Dana 30 standard rotation

    Aftan
    Dana 35, nema það sé Tow package með bílnum og þá er Dana 44.

    Ef það er krókur á bílnum að aftan… þá gæti verið Dana 44 að aftan.

    kv
    Gunnar





    21.01.2009 at 13:54 #638570
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    það er ekki endilega samasem merki að krókur jafngildi dana 44. gæti samt verið. Stór efast um að hann sé á dana 44 mjög líklega dana 35.

    Þessir tow package eru svo skrítnir. ég er td með svleiðis í bílnum mínum en hann var samt ekki með 4.10 drifi. það kostaði nebblega extra 100$ eða eithvað þannig að kaninn sparaði… og ég þurfti að eyða samsvarandi 2000$ fyrir kreppu til að fá 4.10. þar að segja með því að redda því hérna heima.





    21.01.2009 at 14:04 #638572
    Profile photo of Árni Samúel
    Árni Samúel
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 42

    Það var ekki valmöguleiki í Wrangler X að fá d44 nema þetta sé einhver sérútgáfa, og árið 2005 var það bara í Rocky Mountain Edition og Rubicon.

    Hér er slóð á upplýsingar um TJ Wrangler
    http://www.jeepforum.com/forum/showthread.php?t=452871





    21.01.2009 at 18:32 #638574
    Profile photo of Arnór Ólafsson
    Arnór Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 65

    ég sem veit ekki neitt. ég þarf þá semsakt að lækka hlutföll og allt gera til að koma þessu á 38" og hafa þetta í góðu,fyrst millikassinn er ekki með 4:10. takk fyrir góð svör





    21.01.2009 at 22:46 #638576
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Það er varla nógur styrkur í þessum hásingum original en auðvitað er hægt að nota þetta ef vandlega er með farið.

    En ég myndi ekki eyða miklum pening í hlutföll og læsingar í þessar hásingar, því þær eru ekki til framtíðar ef þú ætlar að ferðast með öruggum hætti.

    Semsagt byrja á því að nota þetta ef þú ert peningalítill en sleppa hlutföllum í bili því það er orðið rándýrt í dag.

    Ég myndi redda mér framhásingu undan XJ cherokee , dana 30 reverse.

    að aftan myndi ég nota Ford 8.8 undan explorer, sama gatadeiling og breidd á hásingu.

    Þá ertu kominn með óstöðvandi jeppa á 38".

    Þessar hásingar er að finna víða hér á landi.

    kv
    Gunnar Ingi





    23.01.2009 at 09:47 #638578
    Profile photo of Aron Reynisson
    Aron Reynisson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 52

    Já eða leita sér bara að Rubicon og hætta þessu rugli með X bílinn. Rubicon kemur orginal á Dana 44 að F/A, með læsingum og alvöru millikassa. Þeir hafa hriðfallið í verði í USA og er hægt að flytja þá inn á tiltölulega hagstæðu verði.





    23.01.2009 at 14:34 #638580
    Profile photo of Arnór Ólafsson
    Arnór Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 65

    takk kærlega fyrir góð svör. Mig langar rosalega í léttan og öflugan fjallabíl.Vitið þið eithvað hvað kostar að flitja inn bíl í dag,tá meina ég fyrir utan verð bílsins.





    24.01.2009 at 21:29 #638582
    Profile photo of Aron Reynisson
    Aron Reynisson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 52

    Það er eitthvað rétt rúmlega 200 þús frá USA ef það er ekki forflutningur. Best að kaupa bíl rétt hjá útflutningshöfn, t.d. Richmond, Norfolk etc.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.