This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég er búinn að finna leið til að koma í veg fyrir Windows 2000 og XP bug með músina og GPS tækið. Það virðist vera að ef þú ert með gps tækið í gangi þegar þú keyrir upp tölvuna þá fer músin á fillerí. Það er til leið til að laga þetta. Hafið samband ef þið viljið fá fix fyrir þetta. Ástæðan fyrir þessum bug er að Windows 2000 og XP halda að gps tækið þitt sé mús í ræsingu. Ætla samt ekki að setja það hér inn hvernig það er gert. Það getur nefnilega gerst ef þetta er ekki rétt gert að stýrikerfið þitt fari fjandans til.
Kveðja,
heijo@tristan.is
You must be logged in to reply to this topic.