Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Windows 8
This topic contains 41 replies, has 1 voice, and was last updated by Tryggvi R. Jónsson 11 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
31.10.2012 at 15:15 #224791
Sælir félagar
Nú er Windows 8 loksins komið út og fáanlegt í spjaldtölvum.
Er einhver farin að prófa að keyra inn Íslandskortið frá Garmin í spjaltölvu með Windows 8?
Ætti það ekki að ganga upp? Myndi einfalda mikið hjá manni fartölvubröltið í mælaborðinu.
Kv. Júnni R-268 -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
08.03.2013 at 18:48 #760123
[quote="hagalin":3hlzxolg]Hvar sækið þið forritið VisIT?[/quote:3hlzxolg]
VisIt 4.22 forritið fylgdi með á CD diskunum, sem Landmælingar gáfu út skömmu eftir aldamót. Fyrsti diskurinn kom út árið 2002 að mig minnir og hann innihélt auk forritsins 1:250000 kortið og fleiri kort.
Næsti diskur var með Atlaskortunum 1:100000 og svo komu tveir til viðbótar.
VisIt forritið var á þeim öllum, þannig að ekki var nauðsynlegt að kaupa alla diskana ef menn vildu bara eiga einhverja eina útgáfu af kortunum.
Ég er mjög ánægður með öll þessi kort og það er gott að geta verið með þau á tölvuskjánum þegar maður er að ferðast.VisIt 2.6.1 forritið, sem Árni nefnir hér að ofan er gjörólíkt 4.22 útgáfunni og ætlað til annarra hluta en að skoða eldri kort. Ég prófaði að sækja þetta forrit en ég gat með engu móti opnað Landmælingaforritin með því.
Mér þætti þó gaman að frétta af því ef einhver getur notað 2.6.1 útgáfuna.LMI kortin á CD diskunum fást hjá IÐNÚ bókabúðinni Brautarholti 8 Rvík. og sjálfsagt víðar. Sjá hér: [url:3hlzxolg]http://www.ferdakort.is/index.php?option=com_content&task=blogcategory&id=28&Itemid=92[/url:3hlzxolg]
08.03.2013 at 19:14 #760125Jú, ég var víst full fljótur á mér.
05.04.2013 at 23:36 #760127[quote="AgnarBen":20a5w07s]Heyrði í Des hjá OziExplorer í gær og það er ekki hægt að tengjast internal GPS með þeirra hugbúnaði en þeir eru að vinna í að breyta þessu. Hann benti þó á að GPS hugbúnaðurinn í þessum spjaldtölvum gæfi ekki allar sömu upplýsingar og hefðbundin GPS tæki. Hann tók sem dæmi að hugbúnaðurinn gefur ekki upp hraða og heading sem er nú svo sem ekkert stóráfall en samt minni virkni.
kveðja
Agnar[/quote:20a5w07s]Jæja, er kominn með tilraunaútgáfu af OziExplorer frá Des en í þessari útgáfu þá er búið að bæta við möguleikanum að velja Windows 8 GPS í staðinn fyrir external GPS tæki. Greip með mér eina Lenovo Tablet 2 úr vinnunni í dag, setti Ozi upp á henni, henti nokkrum kortum inn og prófaði þetta áðan og í stuttu máli þá svínvirkar þetta !
Ég ætla að gera áframhaldandi tilraunir með þetta um helgina til að fullvissa mig um að þetta sé að virka, bera aðeins saman staðsetningar úr töflunni við GPS tækið mitt og keyra aðeins um þetta.
Hamingjusamir OziExplorer notendur sem eiga Lenovo Tablet 2 eða aðrar Windows 8 töflur geta nú keyrt OziExplorer og notað innbyggða GPS tækið – engar snúrur lengur nauðsynlegar nema bara rétt til að hlaða töfluna og GPS tækið komið í hanskahólfið bara svona til vara 😉
06.04.2013 at 01:14 #760129Er búinn að vera á fullu í nördaskapnum í kvöld, er líka kominn með Nexus7 spjaldtölvu með Android stýrikerfi og setti Ozi for Android upp á henni í kvöld líka, settti inn kort og einhver trökk svona til að prófa og í stuttu máli þá er þetta að verða helv gott hjá þeim hjá Ozi. Nexus7 töfluna er hægt að tengja beint við PC með USB og því mjög auðvelt að flytja gögn á milli. Ozi for Android nýtir sér innbyggða GPS móttakarann í Android spjaldtölvunum og því þarf heldur ekkert GPS tæki þar heldur.
Flestir nauðsynlegustu fídusarnir eru komnir inn og þetta nálgast bara PC útgáfuna óðfluga (eins langt og það nær). Hægt að nota File manager til að halda utan um ferlana en líklega þarf að vinna með þá í PC útgáfunni, þe ef þú vilt snyrta þá til, stytta osfrv.
Allt að gerast hjá Ozi þessa dagana 😉
Stefnir í allsherjar prófun og samanburði á staðsetningum og virkni á morgun þar sem ég mun keyra um með:
– Garmin GPS handtæki
– Nexus7 Android spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki
– Lenovo Tablet 2 Windows 8 spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki…….. veit ekki hvernig í andskotanum ég á að koma þessu öllu fyrir framrúðunni !
06.04.2013 at 11:46 #760131[quote="AgnarBen":27258i46]Allt að gerast hjá Ozi þessa dagana 😉
Stefnir í allsherjar prófun og samanburði á staðsetningum og virkni á morgun þar sem ég mun keyra um með:
– Garmin GPS handtæki
– Nexus7 Android spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki
– Lenovo Tablet 2 Windows 8 spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki…….. veit ekki hvernig í andskotanum ég á að koma þessu öllu fyrir framrúðunni ![/quote:27258i46]
Ég bíð spenntur eftir að fá fréttir af því hvernig Lenovo með innbyggða GPS móttakaranum og Ozi vinna saman. Ég var einhvern tíma með Ozi á gamalli fartölvu, en ég man ekki lengur hvaða kort var notað í því forriti.
06.04.2013 at 15:21 #760133[quote="SHM":36aygh73][quote="AgnarBen":36aygh73]Allt að gerast hjá Ozi þessa dagana 😉
Stefnir í allsherjar prófun og samanburði á staðsetningum og virkni á morgun þar sem ég mun keyra um með:
– Garmin GPS handtæki
– Nexus7 Android spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki
– Lenovo Tablet 2 Windows 8 spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki…….. veit ekki hvernig í andskotanum ég á að koma þessu öllu fyrir framrúðunni ![/quote:36aygh73]
Ég bíð spenntur eftir að fá fréttir af því hvernig Lenovo með innbyggða GPS móttakaranum og Ozi vinna saman. Ég var einhvern tíma með Ozi á gamalli fartölvu, en ég man ekki lengur hvaða kort var notað í því forriti.[/quote:36aygh73]
Ozi notar skönnuð LMÍ kort líkt og Nobeltec/Navtrek gerir. Ég keyri mest eftir er með 1:50.000 DMA og 1:250.000 en ég á líka 1:50.000 AMS fyrir ALLT landið og auðvitað 1:500.000 þúsund og eitthvað af öðrum kortum sem ég hef viðað að mér. Ég er líka búinn að sauma saman 1:50.000 kortin í eitt kort (og líka 1:250.000 kortin) þannig að hún sé ekki alltaf að hoppa á milli kortahluta.
Læt vita hvernig gengur með Ozi í Lenovo þegar ég er búinn að prófa aðeins meira …..
06.04.2013 at 22:07 #760135Jæja, prófaði þetta betur í dag og þetta virkar fínt, staðsetningar eru svipaðar á öllum þessum tækjum (Ozi for Android, Ozi á Lenovo og Garmin Etrex) og engin vandamál með að ná góðu merki.
Eina sem ég set út á Ozi á Lenovo tölvunni er að það vantar heading þannig að Ozi sýnir ekki með örinni (sem sýnir staðsetninguna þína) hvert þú stefnir, örinn snýr bara alltaf í norður alveg sama hvert þú ert að fara. Þetta er talsverður galli finnst mér, sérstaklega þegar þú ert að keyra mjög hægt í mjög mikilli blindu, þá sérðu svo seint hvort þú ert að stefna af leið. En það er lítið hægt að gera við þessu þar sem GPS-ið í spjaldtölvunni gefur ekki upp heading og er það víst almennt þannig í þessum Windows töflum !
Að öðru leiti virkar þetta eins og sjarmi sýnist mér
07.04.2013 at 00:37 #760137Glæsilegt hjá þér Agnar, gaman að fylgjast með þessu.
Kv. Jon
10.04.2013 at 10:37 #760139[quote="AgnarBen":1ftts3l5]Eina sem ég set út á Ozi á Lenovo tölvunni er að það vantar heading þannig að Ozi sýnir ekki með örinni (sem sýnir staðsetninguna þína) hvert þú stefnir, örinn snýr bara alltaf í norður alveg sama hvert þú ert að fara. Þetta er talsverður galli finnst mér, sérstaklega þegar þú ert að keyra mjög hægt í mjög mikilli blindu, þá sérðu svo seint hvort þú ert að stefna af leið. En það er lítið hægt að gera við þessu þar sem GPS-ið í spjaldtölvunni gefur ekki upp heading og er það víst almennt þannig í þessum Windows töflum ! [/quote:1ftts3l5]
Er búinn að vera í sambandi við Des hjá Ozi út af þessu með heading og hann ætlar að forrita breytingar inn í hugbúnaðinn til að reikna út hraðann og stefnuna jafnóðum útfrá breytingu á staðsetningu þinni. Í kjölfarið ætti Ozi að geta sýnt þér stefnuna og hraðann sem er nauðsynlegt fyrir okkur jeppamenn sem keyra í blindu. Læt vita um leið og eitthvað nýtt gerist
24.05.2013 at 02:37 #760141Góðan dag félagar.
Ég er búinn að fá mér OziExplorer í Android spjaldtölvu hjá mér og tengja GPS "pung" við.
Allt virkar sýnist mér…
Ennnnn það re smá vandamál.Ég get bara ekki fengið Íslandskort til að virka hjá mér.
Getur einhver hjálpað mér með það?kv.
Júlíus
24.05.2013 at 21:15 #760143sælir
Já það hlýtur að vera hægt að bjarga því. Skrefin eru svona:1. Nota kort sem búið er að calibrera fyrir OziExplorer. Því korti ættu að fylgja tvær skrár, myndaskrá (.jpg, .png eða önnur sambærileg) og Ozi skráin með endingunni .map (inniheldur calibreringuna).
2. Hlaða niður Img2Ozf forritinu af heimasíðu OziExplorer.
3. Umbreyta Ozi kortinu með Img2Ozf forritinu. Forritið býr til tvær skrár, myndaskrá á sniðinu ozfx3 eða ozfx4 og svo skrá með calibreringunni _ozf.map
4. Flytja kortið (báðar skrárnar ozfx4 og _ozf.map) yfir í spjaldtölvuna og staðsetur þær undir möppunni MAPS. Nú ætti Ozi að finna kortið á spjaldtölvunni hjá þér.
Ertu búinn að gera þetta ?
24.05.2013 at 21:38 #760145Sælir félagar
Ég er búinn að setja upp hjá mér android spjaldtölvu með [url=https://play.google.com/store/apps/details?id=com.orux.oruxmaps:1bz1clj2]OruxMaps[/url:1bz1clj2] sem notar Íslands korti frá [url=http://gpsmap.is/gps/index.php?option=com_content&view=article&id=152:utgafa-2-2013&catid=45:frettir&Itemid=93:1bz1clj2]GPSmap.is[/url:1bz1clj2].
Tölvan er [url=http://www.wayteq.eu/en/xtab70i:1bz1clj2]WayteQ xTAB-70i Tablet PC[/url:1bz1clj2] sem er ekki með gps móttakara þanig að ég er að nota [url=http://nds1.nokia.com/phones/files/main_page/Nokia_LD-3W_UG_en.pdf:1bz1clj2]Nokia GPS module LD-3W[/url:1bz1clj2] og svo er þetta teingt í gegnum bluetooth sem talar við [url=https://play.google.com/store/apps/details?id=googoo.android.btgps:1bz1clj2]Bluetooth GPS[/url:1bz1clj2] forit í tölvuni og þar ser maður mótöku upplýsingar og meira.
Öll þessi forit eru frí.
Er en að læra á þetta forit og tildæmis þá er trakk í þessu og trakkið er vistað síðan er hægt að setja skjáinn sem maður er með í 3D til að átta sig á hæðum og fjöllum en það er svosem ekki það besta en góður fídus.
Á eftir að taka video af skjánum á meðan á keyrslu stendur.
Setti inn linka á allt sem ég er að nota til að þið getið kynt ykkur þetta.Myndir af settuppi.
[url=http://www.flickr.com/photos/golf-mk3-vr6/8807387007/:1bz1clj2][img:1bz1clj2]http://farm4.staticflickr.com/3771/8807387007_3467e15273.jpg[/img:1bz1clj2][/url:1bz1clj2]
[url=http://www.flickr.com/photos/golf-mk3-vr6/8817969652/:1bz1clj2][img:1bz1clj2]http://farm6.staticflickr.com/5328/8817969652_759bb57b4a.jpg[/img:1bz1clj2][/url:1bz1clj2][url=http://www.flickr.com/photos/golf-mk3-vr6/8807380055/:1bz1clj2][img:1bz1clj2]http://farm3.staticflickr.com/2868/8807380055_5241a4ddae.jpg[/img:1bz1clj2][/url:1bz1clj2]
by [url=http://www.flickr.com/people/golf-mk3-vr6/:1bz1clj2]VW Golf MK3 VR6[/url:1bz1clj2], on Flickr
24.05.2013 at 22:40 #760147Já maður hefur heyrt af einhverjum sem hafa prufað OruxMaps. Sé reyndar ekki alveg hvað það hefur framyfir Ozi þar sem Ozi er ódýrt að kaupa og til haugur af LMÍ kortum fyrir Ozi. En hef samt nokkrar spurningar.
Hvað sýna þessi kort sem þú ert að fá frá GPSmap.is, sýna þau hæðarlínur, vötn, vegi og eitthvað meira jafnvel eins og mýrlendi, hraunfláka osfrv ? Eru þessi kort nothæf í snjó eða eru þetta meira svona vegakort ? Er kannski hægt að fá LMÍ kortin frá GPSmap.is ?
Hvernig er að koma ferlum inn í þau, er hægt að taka ferla úr MapSource eða jafnvel fleiri forritum ?
Hvar fékkstu svo þennan stand ?
24.05.2013 at 23:36 #760149Er líka með Ozi en er ekki búinn að kaupa það.
Er reindar ekkert búinn að prófa þetta nema í Reykjavík svo ég get nú ekki svarað því, varðandi að nota þetta í snjó get ég ekki svarað því það hef ég ekki gert
varðandi kortið sjálft þá er gott info um þau á gpsmap.is[url:5o53q0os]http://gpsmap.is/gps/index.php?option=com_content&view=article&id=152:utgafa-2-2013&catid=45:frettir&Itemid=93[/url:5o53q0os]
Veit ekki með ferla en, er að læra á þettaÞað á að vera hægt að flitja margar gerðir af kortum inní þetta forit.
Standur er fengin af ebay og kemur frá china
25.05.2013 at 11:50 #760151Þetta virðist vera mjög voldugur standur, hefur hann aldrei dottið af rúðunni?
25.05.2013 at 12:04 #760153[quote="hsm":1d4n7ubd]Þetta virðist vera mjög voldugur standur, hefur hann aldrei dottið af rúðunni?[/quote:1d4n7ubd]
Nei ekki en, já hann er nokkuð voldugur, get alveg reddað fleirum ef menn vilja gegn vægu gjaldi.
Ykkur er velkomið að hafa samband ef þið viljið skoða hann og þetta setup
25.05.2013 at 13:04 #760155[quote="hsm":15hwgj07]Þetta virðist vera mjög voldugur standur, hefur hann aldrei dottið af rúðunni?[/quote:15hwgj07]
Hafliði, á Alibaba.com og ebay.com er til fullt af stöndum. Ég prófaði að leita eftir ´Nexus 7 car holder´ og fékk fullt af niðurstöðum á báðum stöðum. Kostar bara nokkra dollara. Sjálfsagt til mikið úrval líka fyrir aðrar 10" spjaldtölvur.
Hérna er td einn á Ebay á $8.5 (shipping $0.99) frá Hong Kong.
[url:15hwgj07]http://www.ebay.com/itm/In-Car-Windscreen-Holder-Mount-Cradle-For-Google-NEXUS-7-Tablet-/200910485978?pt=US_Tablet_eReader_Mounts_Stands_Holders&hash=item2ec732b9da[/url:15hwgj07]
25.05.2013 at 22:28 #760157[quote="AgnarBen":24613701][quote="AgnarBen":24613701]Eina sem ég set út á Ozi á Lenovo tölvunni er að það vantar heading þannig að Ozi sýnir ekki með örinni (sem sýnir staðsetninguna þína) hvert þú stefnir, örinn snýr bara alltaf í norður alveg sama hvert þú ert að fara. Þetta er talsverður galli finnst mér, sérstaklega þegar þú ert að keyra mjög hægt í mjög mikilli blindu, þá sérðu svo seint hvort þú ert að stefna af leið. En það er lítið hægt að gera við þessu þar sem GPS-ið í spjaldtölvunni gefur ekki upp heading og er það víst almennt þannig í þessum Windows töflum ! [/quote:24613701]
Er búinn að vera í sambandi við Des hjá Ozi út af þessu með heading og hann ætlar að forrita breytingar inn í hugbúnaðinn til að reikna út hraðann og stefnuna jafnóðum útfrá breytingu á staðsetningu þinni. Í kjölfarið ætti Ozi að geta sýnt þér stefnuna og hraðann sem er nauðsynlegt fyrir okkur jeppamenn sem keyra í blindu. Læt vita um leið og eitthvað nýtt gerist :)[/quote:24613701]
Var að email frá Des hjá OziExplorer og þessar breytingar ættu að vera komnar inn í útgáfu 3.95.5s á heimasíðunni þeirra. Nú ætti Ozi að sýna heading and speed þegar notast er við internal GPS í Windows 8 spjaldtölvunni.
25.05.2013 at 23:43 #760159Smá innlegg í umræðuna hérna.
Ég er með svona stand fyrir spjaldtölvuna mína.
[url:26uu6n3d]http://www.tolvutek.is/vara/luxa2-h7-hagaeda-standur-med-sogskal-fyrir-spjaldtolvur[/url:26uu6n3d]
og þótt þetta kosti slatta pening þá verð ég að segja að maður finnur alveg í hvað peningurinn fór.
Ég hugsa að rúðan brotni áður en sogskálin sleppi og vélin haggast ekki í þessu alveg sama hvað gengur á í jeppanum. Það er síðan hægt að beygja arminn á þessu og það þarf slatta afl í það og þá er hægt að leggja hann niður að mælaborðinu, eftir það hreyfist vélin aldrei.
25.05.2013 at 23:55 #760161Sælir
Hvernig líst ykkur á þessa mig vantar einnmitt nýja vél í bílinn http://tolvutek.is/vara/acer-iconia-w70 … -kapu-64gb
Kveðja Þórir
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.