This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Hallgrímsson 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar! Var að skoða myndasafnið í leit að góðum myndum af breytingum á willys jeppum en fann mjög takmarkað af svoleiðis myndum, líklega vegna takmarkaðra gáfna í tölvuleikni! . Vil losna við blaðfjaðra kerfið allt og gormavæða, sérstaklega að aftan. Stundum lek ég út úr bílnum til að athuga hvort fjaðrirnar séu á milli grindar og hásinga eða ekki. Ein ferð á fjall og snjóbrölt og bakið er farið, þó eru mjög góð sæti í honum. Langar að sjá hvernig menn hafa leist þetta vandamál. Ef menn luma á svoleiðis myndum endilega leyfið mér að sjá þær eða geta bent á linka um svona mál.
eggert X-761
You must be logged in to reply to this topic.