FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Willis v8

by Magnús Hallur Norðdahl

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Willis v8

This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Freyr Þórsson Freyr Þórsson 18 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.01.2007 at 17:04 #199539
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant

    Hver er munur ‘a 44 hasingu og 9 tommu upp a stirk
    44 a framann og 9 tommu a aftann og er 302 ford vel v 8
    kv,,,MHN

  • Creator
    Topic
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)
  • Author
    Replies
  • 30.01.2007 at 17:53 #578076
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    dana 44 er með 8,5" drifi sem er skífustillt en F9" er með 9" kamb og köggullinn er tekin úr og stilltur á borði. Orginal pinnjónninn í 9" er ekkert sérstaklega sterkur (grannur leggur) en ég veit ekki um sérstaka veikleika í D44

    Freyr





    30.01.2007 at 17:55 #578078
    Profile photo of Gunnar Gunnarsson
    Gunnar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 78

    Drifin eru mjög svipuð, en hjólalegurnar eru mis góðar ég er með gömlu willis hásingarnar 44 smiðaðibilinn 83 aldrei farið drif eða hjólalega að aftan en oft farið legaur að framan
    kv Gunni





    30.01.2007 at 18:08 #578080
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Hvor velinn er betri 305 ==350 og hvor meiri bensin hagur
    kv,,, MHN





    30.01.2007 at 18:19 #578082
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member
    • Umræður: 138
    • Svör: 896

    Það sem gerir 9" drifið sterkara er að pinjóninn endar í legu. sami búnaður og er í flestum vörubílum og trukkum. En þú getur fengið 9" með 2 stærðum af hjólalegum, minnir mig.





    30.01.2007 at 19:10 #578084
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    d44 er gott stuff hjólalegur eru stórar en mislangt á milli þeirra eftir bíltegundum eru eins í td.blazer-bronco og dodge er fer soldið eftir árgerðum.
    305 eða 350 er sama velin úr hvenig bil eru þær getur skipt máli hvort þú færð skemmtilega jeppavel.
    ps.318 dodge er sparneytnari og lekur ekki eins olíu með dodge kveðju ari





    30.01.2007 at 20:13 #578086
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member
    • Umræður: 138
    • Svör: 896

    Bara ekki fá þér Dana 44 framhásingu undan Scout 74 eins og ég var með undir willys, var orðinn mjög pirraður á því drasli, skildi aldrei í því afhverju hjólalegurnar (slífarnar) fóru alltaf að snúast inní Náfinu, ég var farinn að kaupa eitt til 2 stk á ári ný, Þá var mér sagt það að efnisþigtin í þeim væri svo lítil í kríngum leguna að gatið stækaði með tímanum og slífarnar fóru að snúast í.





    30.01.2007 at 21:02 #578088
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Hérna sést munurinn á legubúnaðnum ágætlega… ég held að Jeep Dana 30 sé svipað og í Scout allavega eiga liðhúsin að vera mjög lík og sömu ytri öxlarnir
    [img:1l8b15zq]http://www.partsmike.com/images/spindles.jpg[/img:1l8b15zq]

    kv. Kiddi





    31.01.2007 at 00:09 #578090
    Profile photo of Björn V. Björnsson
    Björn V. Björnsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 200

    Scout dana 44 frammhás. hefur bæði kossti og galla.Legu stúturinn er festur með 8 boltum í stað 6 á hinum D 44,sem er betra ef menn missa sig í langstökki !!! Hitt er svo verra hvað það er stutt á milli ytri og innri legu. 305 eða 350 chevy ?? bara gott mál báðar,en 383 nottla best.Bensíneyðsla fer bara eftir því hvað hægri löppinn er þung !!!
    Með Chevy KV.





    31.01.2007 at 15:41 #578092
    Profile photo of Einar Steinsson
    Einar Steinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 752

    Small Block Chevy með Dana44 og 9"Ford=Góður grunnur fyrir alvöru jeppa.
    Úr því að maðurinn spyr um Chevy 305 og 350. Ég held að jafnvel hörðustu Ford og Mopar menn verði að viðurkenna að "Small Block Chevy" er einhver best heppnaða bílvél allra tíma. Það að hún er hönnuð upp úr 1950 og samt í framleiðslu enn þann dag í dag segir sína sögu. Einn stæðsti kosturinn við hana er að það er hægt að fá nánast óendanlegt úrval af dóti í hana og það hve margir eru að búa dótið til veldur því að það verðið er frekar hagstætt. 305 eða 350 skiptir ekki öllu máli, örugglega hægt að sýna fram á að 305 sé sparneytnari einfaldlega af því að slagrýmið er minna (5L á móti 5,7L). Annas eru þær til frá 265 til 400 in³ en 383 var aldrei til í neinum verksmiðjuframleiddum bíl heldur er hún sérstaklega vel heppnaður "bastarður" og er í grunnin 350 blokk með sveifarás úr 400 blokk. Margir segja að hún sé besta útfærslan í jeppa vegna slaglengdar og mikils torks. 400 vélin sem hún tekur sveifarásinn og þar með slaglengdina frá er hins vegar gallagripur vegna þess að borunin er orðin svo mikil að það er ekki pláss fyrir alvöru vatnsganga milli stimpla. Ef menn vilja byggja svona vél í jeppa er væntanlega besti grunnurinn 350 fjögra bolta (sterkari útfærsla með 4 höfuðleguboltum í stað 2), sveifarás úr 400 og síðan kaupa dót í samræmi við hvað mörg hundruð hestöfl menn vilja. svona 300-400 hestafla vél er varla dýrari en uppgerð á grútmáttlausri Nissanvél sem dugar í 20000km. Og ef hún er rétt uppsett þá mokar hún yfir þetta 2-3L dieseldót hvað tork varðar. Það er svo sem þekkt staðreynd að stórar og öflugar vélar eyða slatta af bensíni en þyngd bílsins og þyngd hægri fótarins á ökumanninum er samt miklu stærri áhrifavaldur heldur en stærð vélarinnar.





    31.01.2007 at 18:55 #578094
    Profile photo of Kristján Finnur Sæmundsso
    Kristján Finnur Sæmundsso
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 131

    Er einhver sem veit hvort hægt sé að skipta út legustút af Scout fyrir Ford stút og allt sem því fylgjir. Er að með Dana 44 scout hásingu en á aðra undan gamla Bronco en hún er með skálabremsum





    13.02.2007 at 15:32 #578096
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    "Það sem gerir 9" drifið sterkara er að pinjóninn endar í legu. sami búnaður og er í flestum vörubílum og trukkum".
    .
    Ég skil ekki alveg hvað átt er við, hélt að það væru alltaf tvær legur á pinjón- ytri og innri???? Væri til í smá fræðslu.
    .
    Freyr





    13.02.2007 at 17:25 #578098
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það eru þrjár legur á pinion-inum, sú þriðja er innan við tannhjólið, (sjá rauðu örina).

    [url=http://performanceunlimited.com/illustrations/gears.html:o71i8q8q][img:o71i8q8q]http://performanceunlimited.com/illustrations/img122.gif[/img:o71i8q8q][/url:o71i8q8q]

    ÓE





    13.02.2007 at 19:12 #578100
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Óskar, nú veit ég það.

    Freyr





    13.02.2007 at 21:23 #578102
    Profile photo of Kristján Finnur Sæmundsso
    Kristján Finnur Sæmundsso
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 131

    http://www.b2.is/?sida=tengill&id=217850

    Þessi er nokkur góður
    kv
    Finnur





    13.02.2007 at 23:51 #578104
    Profile photo of Hjörtur Sævar Steinason
    Hjörtur Sævar Steinason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 1242

    Góðan daginn Finnur,
    mig minnir að menn hafi verið að nota nöf og nástúta undan Gamla Cerokee eða Wagoner í stað Scout.
    Er samt ekki mikill bifvélavirki þannig að ég gæti verið að fara með rangt mál.
    Kveða Hjörtur og JAKINN





    14.02.2007 at 00:50 #578106
    Profile photo of Anton Traustason
    Anton Traustason
    Member
    • Umræður: 233
    • Svör: 1503

    Til að fá það besta af þessu hefur mér verið sagt að nota dana 44 með yfirliggjandi "pinjón" (RV) sem kemur úr t.d stóra bronco og econoline, með þessu er drifið að taka rétt á tönnunum, ekki "bakka" eins og hin drifin gera og er sterkara fyrir vikið og 9" ford úr sömu bílum sem eru með 31 rillu öxlum og stæðstu gerðinni af legum. Vona að þetta hjálpi eitthvað . Kv. Anton





    21.02.2007 at 20:00 #578108
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Hér að ofan er talað um að í D44 úr Scout sé vandamál með legurnar, að slífarnar snúist. Er ekki nóg í svoleiðis vandræðum að setja legulím á slífina????? Svo þekki ég náunga sem reddaði svona löguðu með því að klippa renning úr kókdós og setja inn með slífinni til að þrengja hringinn og það virkaði vel.
    .
    Freyr





  • Author
    Replies
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.