Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › willis 540cc
This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Þorgeirsson 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
07.02.2005 at 16:48 #195430
Anonymousheyrdi að það væri til willis með 540cc í húddinu
og gerdur að mikklu leiti úr áli gaman væri að sjá myndir af þessum bíl… ef einhverjar eru til? -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
07.02.2005 at 17:44 #516034
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
540cc, ekki þykir mér það mjög stór mótor. Trabant var með 2 cyl, 650 cc mótor ef ég man rétt. En að öllu gamni slepptu þá er cc ekki jafnt og cid.
1 Cubic inch = 16.3870641 Cubic centimeters
Góða stundir
kv.
07.02.2005 at 17:50 #516036
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já þessi bíll er til.
ég veit ekki til þess að það séu myndir af honum á f4x4.is vefnum eða annars staðar.
Hann er með 540 motor ca 700-800 hestar, beina innspítingu, 4 gíra sjálfskiptingu, sérsmíðaðann Ál millikassa, plastboddý og fleira og fleira.
07.02.2005 at 18:07 #516038
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er ekki einhver sem lumar á myndum af þessu…
07.02.2005 at 18:18 #516040Verst að þessir bílar virka sjaldnast alltaf bilað inní skúr….
07.02.2005 at 18:26 #516042
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég héllt að þessi willis væri með 504 innspítingu rústfríum flækjum og fleira
07.02.2005 at 20:17 #516044
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi bíll er væntanlega bíllin sem að Sæmi kraftakall á. CJ5 með 540 cid Chevy, sem að skilaði seinast þegar að ég vissi 670Hö. Þetta er án nokkurs vafa fallegasti Willy’s á Íslandi (sorry Elvar), boddýið er úr plasti og eitthvað þynnt, en það er búið að létta þennan bíl með öllum mögulegum aðferðum. Sem dæmi þá er ekkert lágt drif í honum því að það er bara keðja í millikassanum og hann er full time 4WD. Hann er með Dana 60 í að aftan og Dana 44 að framan. En orkan í þessum bíl er HRIKALEG ég efast um að það séu margar turbo Imprezur sem að hafa hann. Enda er þessi bíll ekki nema um 1500 kg.
S.s. þetta er geggjað apparat og hann er ekki alltaf bilaður, þessi bíll lítur alltaf út eins og hann sé nýr..
07.02.2005 at 20:19 #516046
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Rétt er 540 cubic
Hann er hinsvegar með ryðfríar flækjur og púst.
Fjöðrunin er stillt inn í bíl, hver dempari fyrir sig.
Loftlæsingar og dana60 að aftan.
Toyotuliðhús og dana44 miðja ef ég man rétt, er ekki viss samt.
07.02.2005 at 20:26 #516048
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
[img:a8cbibqp]http://www.kvartmila.is/images/biladella-23.jpg[/img:a8cbibqp]
07.02.2005 at 21:28 #516050Ég held ég hafi aldrei heyrt fegurri tónlist en þá sem kom úr púströrinu á þessum bíl…
08.02.2005 at 00:03 #516052Léttasti willys jeppinn á landinu er í smíðum hann verður 1 -1,1 tonn með rover ál mótor. Það eru myndir af grindinni á honum hér á 4×4 undir totig. Þetta er ford herjeppi árg 42 allur úr áli
08.02.2005 at 01:01 #516054
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þó svo að Þórður sé feikkna smiður og jeppinn hans verði öruglega sá léttasti, Þá held ég bara að í þessu tilviki sé það einganveginn nóg

08.02.2005 at 13:38 #516056Sælir,
Var að skoða myndaalbúm "totiG" og þar er magnað tæki í smíðum. Undir einni myndinni er skrifað að stífur séu úr ryðfríu efni. Nú spyr ég af því að mig langar að vita og alls ekki má taka þetta sem gagnrýni.
Er ryðfrítt efni rétta efnið í svona smíði, þá er ég að hugsa um að ryðfrítt efni er yfirleitt stökkara.?
Hvaða efnisþykkt er lágmark í svona smíði úr ryðfríu?Kveðja
Elvar
08.02.2005 at 13:46 #516058Jú það er stökkara og meira að segja aðeins þyngra en ég held að þetta virki nú samt. Ég veit ekki hver efnisþykktin er
Bronco man Ég held að það segi sig sjálft að 1000 kg tæki á 38 tommu með 150+ hö svínvirki
08.02.2005 at 16:51 #516060Ætli svona stykki nái nokkuð að bæla dekkin fyrr en í 2 pundum.
Elvar
08.02.2005 at 16:58 #516062
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Bjaddni, Ég sagði aldrei að willy’s inn hans Tóta virkaði ekki

Það sem ég íaði-að var að hann mundi ekki virka nóg miðað við [b:1ppklqtt]Ofur willy’s[/b:1ppklqtt] -inn sem [i:1ppklqtt]Sæmi[/i:1ppklqtt] frændi þinn á
08.02.2005 at 16:58 #516064Mæli allavega ekki með Swamperum undir ‘ann

kv
Rúnar.
08.02.2005 at 17:55 #516066Já ok smá miskilningur auðvitað verður hann ekki eins góður og þetta tæki en góður samt, en er þetta Sæmundur bróðursonur Óskars í Ósal
08.02.2005 at 19:14 #516068Hver þarf að hleypa úr þegar hann er með 600 hö í húddinu og fislétt kvikindi!!! Hann fer sennilega allt í afturhjóladrifinu!!!! 😉
08.02.2005 at 19:43 #516070
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já já Bjadni, Það er einmitt hann 😉
Súkkrules ->
Þetta held ég að hafi einmitt verið pælingin hjá Sæma,
Ef powererið er nóg til að keyra á vatni, Hvað þarf þá til að keyra á snjó?Ég hef reyndar heyrt nokkrar sögur af þessum bíl en, get ekki fullyrt að þær séu sannar.
Þær voru svo lygilegar
08.02.2005 at 19:49 #516072geta verið annað en sannar!!!
Þó þær væru svona..
Willis ók yfir eldgos…
yeahh that´s the truth I tell ya!!! 😉
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
