This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Jónsson 17 years, 5 months ago.
-
Topic
-
þessa dagana er víða vot jörð vegna rigninga undanfarfanar vikur. ég vil hvetja menn til að hlífa moldarslóðum eftir því sem hægt er og beina ferðamennskunni á slóðir sem er meira hraun og sandur. Mosfellsheiði og umhverfi Reykjavíkur er líklega viðkvæmt núna en skjaldbreiðarsvæðið og heklusvæðið blotnar ekki mikið, það hripar svo vel í gegn
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.