This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Þorri Viktorsson 21 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Ég var að velta fyrir mér hvort hægt væri að fara einbíla með 8? tjaldvagn. Frá Kistufelli um Vonarskarð, yfir Köldukvísl, Sveðju og Sylgju í Sylgjufell. Hvað halda td heimamenn um það ?. Björn Þorri og Palli, eða aðrir sem til þekkja. Er hætta á sandbleytum í Sveðju eða Sylgju. Er kannski betra að hafa með sér spotta ef tjaldvagninn skyldi slitna aftan úr eða ? Getur verið að þessi rúntur taki 16 klukkustundir fram og til baka. Hvað haldið þið, er þetta ekki rúntur sem myndi gera lukku í fjölskyldunni. Maður ætti nú að fá prik hjá kellu fyrir frumleikan af svona leiðarvali.
PS er það rétt að það séu Nornir í Sylgjufelli ???????Einn í vafa.
You must be logged in to reply to this topic.