FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vonarskarð.

by Eiður Ragnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Vonarskarð.

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 20 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.06.2004 at 18:40 #194500
    Profile photo of Eiður Ragnarsson
    Eiður Ragnarsson
    Participant

    Sælir félagar.

    Var að skoða nokkur kort, og á sumum þeirra var vegur gegnum Vonarskarð suður með köldukvíslarjökli og alla leið í Jökulheima, en á öðrum kortum ekki.
    Hvernig er þessi vegur yfirferðar ef hann á annað borð er þarna?

    Einnig var ég að velta fyrir mér með leiðir norðan Hofsjökuls milli Sprengisands og Kjalvegar, er það fært í byrjun ágúst?

    Með von um góð svör
    Austmann.

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 29.06.2004 at 23:59 #504312
    Profile photo of Eiður Ragnarsson
    Eiður Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 315

    Jæja er engin hér sem veit eitthvað um þessi mál??????

    Austmann





    30.06.2004 at 02:20 #504314
    Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson
    Jack Hrafnkell Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 728

    Var sjálfur að spá í að fara þessa leið norðan Hofsjökuls í sumar, bara ekki búinn að ákveða tíma á það, en það gæti orðið í byrjun Ágúst þess vegna. Er líka að leita mér að kortum eða leiðum sem hægt væri að fara með góðu móti.





    30.06.2004 at 07:30 #504316
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Þessar leiðir eru aðeins færar mikið breyttum jeppum, þá nokkrum saman og leiðin norðan Hofsjökul er þá sýni verri og oft órær öllum farartækjum ef ár eru í ham, það hefði verið hægt að fara þær núna um helgina því ekkert var í ám á þessu svæði en seinna í sumar verður meira vatn í þeim.
    Á leiðinni norður fyrir Hofsjökul (Eyfirðingaveg) þarf að fara yfir Vestari Jökulsá, Blöndu, Ströngukvísl, og fleiri á og þær geta allar verið erfiðar að eiga við.
    Í Vonarskarði er farið um flæður og sandbleytur og Þar þarf að aka yfir Köldukvísl á vaði og upptakakvíslar Skjálfandafljóts.

    PS nenni ekki að skrifa meir um þetta að sinni en þið getir frekar hringt í síma 6997477, ég mæli þó með að þið verðið í sambandi við félaga í Skagafjarðardeildinni þeir þekkja Eyfirðingaver einsog handabakið á sér

    Jón Snæland.





    30.06.2004 at 10:22 #504318
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Bárðargata með vestanverðum Vatnajökli og Eyfirðingavegur norðan Hofsjökuls yfir á Kjalveg teljast að mínu mati til haust-leiða. Á leiðinni úr Vonarskarði í Jökulheima þarf að fara yfir Köldukvísl og Sveðju og ekki er sjálfgefið að þær séu færar jeppum á miðju sumri, einnig eru sandbleytur og áin Sylgja sem geta hamlað för á þeirri leið. Sama á við um Eyfirðingaveg þar eru nokkrar stórar ár sem eru varasamar eins og Jón bendir á. Með lækkandi lofthita á haustin sjatnar venjulega í jökulám og líklegra er að komast yfir þær vandræðalaust.

    ÓE





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.