FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vökuportið

by Ágúst Úlfar Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › Vökuportið

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason Bergur Kristinn Guðnason 15 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 01.09.2009 at 16:28 #206191
    Profile photo of Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Participant

    Síðan ég eignaðist minn fyrsta bíl hef ég margsinnis heimsótt Vökuportið til að leita að varahlutum þegar eitthvað hefur bilað hjá mér. Úrvalið þar var gott og verðlagningin sanngjörn, einkum ef maður sá sjálfur um að sækja hlutinn úr bílflaki úti í porti. Svo veitti þetta manni oft óborganlegar upplýsingar um það hvernig best væri að fjarlægja bilaða hlutinn úr eigin bíl án þess að valda óþarfa skemmdum.

    Nú eru breyttir tímar. Vaka hefur flutt sig á nýjan stað og breytt rekstrinum þannig að búið er að loka bílaportinu fyrir almenningi. Ef mann vanhagar um einhvern hlut, sem ekki er til inni í hillu hjá þeim þarf að senda starfsmann með verkfæri út í port og bíða meðan hann rífur hlutinn úr einhverri druslunni þar. Ég fæ ekki betur séð en að þetta fyrirkomulag sé dauðadæmt því að bæði hleypir þetta kostnaði upp til muna og svo munu örugglega koma upp mýmörg tilfelli þar sem starfsmaðurinn fer út og rífur og rífur, en kemur svo pungsveittur inn með einhvern allt annan hlut en kaupandinn vildi fá. Hver á þá að borga starfsmanninum kaup fyrir vinnu sína? Varla gerir kúnninn það.

    Ég fæ ekki betur séð en að Vaka sé með þessu búin að loka sinni varahlutaverslun, en væntanlega opnast þá um leið viðskiptatækifæri fyrir aðra, sem vilja gera út á þennan markað.
    Ég auglýsi því eftir reynslu 4X4 manna af öðrum partasölum á SV-horninu, hvort nokkur þeirra sé sambærileg við gamla Vökuportið.
    Blessuð sé minning þess.

    Kveðjur

    Ágúst

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 01.09.2009 at 18:49 #655958
    Profile photo of Benedikt Þór Axelsson
    Benedikt Þór Axelsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 68

    Sammála síðasta ræðumanni – annars hafa Jeppapartar í Hafnarfirði og Tóti í Mussopörtum reynst mér vel…





    01.09.2009 at 19:00 #655960
    Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason
    Bergur Kristinn Guðnason
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 371

    Ég spurði að þessu um daginn þegar ég var þarna og þeir nýfluttir. Þá var mér sagt að sama fyrirkomulag yrði eins og var á Eldshöfðanum. Annars er ég sammála, þetta er dauðadæmt ef þessu verður breytt





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.