FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vitneskja óskast!!!

by Eggert Ólason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Vitneskja óskast!!!

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Eggert Ólason Eggert Ólason 12 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.07.2012 at 14:06 #223840
    Profile photo of Eggert Ólason
    Eggert Ólason
    Participant

    er með skoda oktavia árg 2000 sedan sem er farin að bila í mælaborðinu. Þessi bilun lýsir sér þannig að mælarnir, allir mælar með vísisnál, detta oft út og mismunandi lengi í senn. teljarinn og klukkan haldast alltaf inni. Setti nýjan rafgeimir í hann í vor og hætti þá þetta flökt í mælunum í tæpa 2 mánuði en er byrjað aftur. Hreinsaði pólana um daginn og setti leiðnifeiti á þá og hreinsaði alla mínusvírendana frá geimirnum og í boddy en það breittist ekkert. Er einhver með hugmynd um hvað getur verið að?

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 05.07.2012 at 17:40 #755633
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Finnst vera spurning um hvort alternatorinn er að ná að halda geyminum í fullri spennu. Hefur þú látið mæla hvort alernatorinn er að hlaða eðlilega? L.





    05.07.2012 at 22:44 #755635
    Profile photo of Eggert Ólason
    Eggert Ólason
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 145

    Nei það hef ég ekki gert. Hann hefur alltaf verið auðveldur og léttur í gang þannig að mér datt það ekki í hug. Mér var tjáð að mælaborðið væri oft að fara svona í þessari árgerð og tegund og væri þá skift um mælaborðið sem kostar 150 þús. Ég er ekki alveg að gleypa það svo hrátt. Þetta breytist ekki þó að ég keyri hann á mjög grófum vegi eða sléttum.





    08.07.2012 at 09:49 #755637
    Profile photo of Kjartan Björnsson
    Kjartan Björnsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 217

    Mælaborðið í þessum bílum var gallað, og var skipt um helling af þeim





    08.07.2012 at 22:33 #755639
    Profile photo of Eggert Ólason
    Eggert Ólason
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 145

    Þannig að ég er nauðbeygður til að skifta um það ef alternatorinn reynist í lagi?





    08.07.2012 at 22:56 #755641
    Profile photo of Þórmar Viggósson
    Þórmar Viggósson
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 67

    Þú getur prufað að hita allar lóðningar aftan á mælaborðinu með lóðbolta og jafn vel bætt í smá tini.





    10.07.2012 at 01:01 #755643
    Profile photo of Hróar Pálsson
    Hróar Pálsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 75

    Sælir: Það er lítill tölvukubbur aftaná mælaborðinu sem veldur þessu,hann veður ónýtur.
    Það eru fyrirtæki í Bretlandi sem laga þetta og testa.
    KV:HP

    http://revtronic.com/





    14.07.2012 at 17:28 #755645
    Profile photo of Eggert Ólason
    Eggert Ólason
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 145

    engin fyrirtæki hér á landi sem geta höndlað svona ?





    22.07.2012 at 18:08 #755647
    Profile photo of Eggert Ólason
    Eggert Ólason
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 145

    Það hlýtur eitthvert rafmagnsverkstæði að ráða við svona hluti hér á landi, þau ráða við tölvuviðgerðir sem er miklu flóknara fyrirbæri, er það ekki?





    31.07.2012 at 00:17 #755649
    Profile photo of Eggert Ólason
    Eggert Ólason
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 145

    Tók öryggið fyrir klukkuna úr og þá virkar mælaborðið eðlilega! Furðulegt!!





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.