Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Vitara/Sidekick
This topic contains 82 replies, has 1 voice, and was last updated by Sveinn Fannar Jónsson 20 years, 6 months ago.
-
CreatorTopic
-
30.03.2004 at 09:25 #194108
Anonymousok here is myquestion það sem ég var að spá i er að ég er að fá mer jeppa og sa jeppi á að vera vitara eða sidekick og hann á að vera á 33″ og það sem að ég að spa er hvort er betra ef að hann er á 4.88 eða 5.13 og af hverju ? hef heyrt að sidekickinn se á 5,13 en er ekki viss.. en það sem að ég var að spa i er hvorn bilinn er betra að fa ser og af hverju ?.. P.S þetta er fyrsti jeppin sem ég fæ mer og ég er ekki mjög reyndur i þessum jeppabransa so be gentle..
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
30.03.2004 at 09:37 #502038
Vitara er framleiddur fyrir aðra markaði en USA, þar heitir þessi bíll Sidekick, en "bróðir" hans er líka markaðssettur þar Westra undir nafninu Geo Tracker.
Það er svolítill munur á þessum útgáfum, bæði hvað snertir búnað, drifhlutföll og vélar.
Fyrir 33" dekk þarf örugglega a.m.k. 1:5,13 drifhlutföll miðað við að bíllinn sé með upphaflegu 1600 vélinni.
Hvað um það, utan þess sem maður þarf alltaf að hafa í huga þegar notaður bíll er keyptur, þá eru Súkkurnar ágætis tæki. Bila lítið og eru býsna sterkir miðað við stærð. Vitara á 35" dekkjum hefur mér sýnst fljóta álíka vel og HiLux á 38" – Það er hægt að fá ýmsan "aftermarket" búnað fyrir þessa bíla; hlutföll í drif og millikassa, læsingar og hvaðeina.Í félaginu okkar er allstór hópur fólks, sem er á svona bílum og hefur hingað til ekki verið neinir eftirbátar annarra í að komast leiðar sinnar. Helsti gallinn er auðvitað sá sem fylgir litlum bíl, þrengsli og takmarkað pláss fyrir farangur. En það sama á við um Jeep Wrangler og enginn frýr honum getu í torfærum.
30.03.2004 at 09:37 #494721Vitara er framleiddur fyrir aðra markaði en USA, þar heitir þessi bíll Sidekick, en "bróðir" hans er líka markaðssettur þar Westra undir nafninu Geo Tracker.
Það er svolítill munur á þessum útgáfum, bæði hvað snertir búnað, drifhlutföll og vélar.
Fyrir 33" dekk þarf örugglega a.m.k. 1:5,13 drifhlutföll miðað við að bíllinn sé með upphaflegu 1600 vélinni.
Hvað um það, utan þess sem maður þarf alltaf að hafa í huga þegar notaður bíll er keyptur, þá eru Súkkurnar ágætis tæki. Bila lítið og eru býsna sterkir miðað við stærð. Vitara á 35" dekkjum hefur mér sýnst fljóta álíka vel og HiLux á 38" – Það er hægt að fá ýmsan "aftermarket" búnað fyrir þessa bíla; hlutföll í drif og millikassa, læsingar og hvaðeina.Í félaginu okkar er allstór hópur fólks, sem er á svona bílum og hefur hingað til ekki verið neinir eftirbátar annarra í að komast leiðar sinnar. Helsti gallinn er auðvitað sá sem fylgir litlum bíl, þrengsli og takmarkað pláss fyrir farangur. En það sama á við um Jeep Wrangler og enginn frýr honum getu í torfærum.
30.03.2004 at 09:58 #502045þú þarft enginn hlutföll!! mjög fára 33 súkkur eru með hlutföllum
30.03.2004 at 09:58 #494729þú þarft enginn hlutföll!! mjög fára 33 súkkur eru með hlutföllum
30.03.2004 at 10:17 #502048Það þarf enginn að segja mér að Vitara sé afllaus því ég hlusta ekki á hann.
[img:284gfkjj]http://planet.time.net.my/sepang/haiditn/html/escudo/000002.jpg[/img:284gfkjj]
Gaman að nefna að þessi fer 0-100km á 2.13 sek.
Haukur
30.03.2004 at 10:17 #494732Það þarf enginn að segja mér að Vitara sé afllaus því ég hlusta ekki á hann.
[img:284gfkjj]http://planet.time.net.my/sepang/haiditn/html/escudo/000002.jpg[/img:284gfkjj]
Gaman að nefna að þessi fer 0-100km á 2.13 sek.
Haukur
30.03.2004 at 13:19 #502055
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er nú frekarviss um að flestir bílar komi útbúnir hlutföllum beint úr verksmiðjunni, því annars er ég hræssur um að maður kæmist ekki mikið af stað.
Að vísu koma flestir bílar með það há hlutföll orginal að það er of hátt fyrir stærri dekk.
Ég get til dæmis tekið minn bíl sem dæmi. Hann er Wrangler á 33" og með 3.08 hlutföll. Orginal kemur hann á 29" dekkjum. Hann er að vísu með 4.2 kítra vél og býr því yfir þokkalegu togi. En ég er allavega orðinn helst til þreyttur á aflleysinu í mínum, svo ég ætla að henda í hann 3.73 sem snarast.
Til að varpa ljósi á eymd mínam, þá lenti ég í spyrnu við 4Runner á 33" um daginn og helvítið marði mig.
Og að tapa er að tapa. Til að styðja mál mitt, þá vitna ég í eina sorglegustu mynd allra tíma: "It doesn´t matter if you win by a mile or an inch, winning is winning." -V. DieselÞannig að þarna sjáið þið, það borgar sig að skipta um hlutföll til að verða ekki að auðveldu og sjálfskipuðu skotmarki.
Kveðja, Andri
30.03.2004 at 13:19 #494739
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er nú frekarviss um að flestir bílar komi útbúnir hlutföllum beint úr verksmiðjunni, því annars er ég hræssur um að maður kæmist ekki mikið af stað.
Að vísu koma flestir bílar með það há hlutföll orginal að það er of hátt fyrir stærri dekk.
Ég get til dæmis tekið minn bíl sem dæmi. Hann er Wrangler á 33" og með 3.08 hlutföll. Orginal kemur hann á 29" dekkjum. Hann er að vísu með 4.2 kítra vél og býr því yfir þokkalegu togi. En ég er allavega orðinn helst til þreyttur á aflleysinu í mínum, svo ég ætla að henda í hann 3.73 sem snarast.
Til að varpa ljósi á eymd mínam, þá lenti ég í spyrnu við 4Runner á 33" um daginn og helvítið marði mig.
Og að tapa er að tapa. Til að styðja mál mitt, þá vitna ég í eina sorglegustu mynd allra tíma: "It doesn´t matter if you win by a mile or an inch, winning is winning." -V. DieselÞannig að þarna sjáið þið, það borgar sig að skipta um hlutföll til að verða ekki að auðveldu og sjálfskipuðu skotmarki.
Kveðja, Andri
30.03.2004 at 17:48 #502059
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mikið rétt það vantar ekki orku í þennan bíl, en afhverju tekuru ekki fram að þessi bíll hefur aldrei náð að slá út tíman sem að TOYOTA celica tók árið 1994 í Pikes peak keppninni ??
Það er merkið sem að skiptir máli ekki hversu fljótur þú ert í 100 kmh.
Kv. Baldur
30.03.2004 at 17:48 #494743
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mikið rétt það vantar ekki orku í þennan bíl, en afhverju tekuru ekki fram að þessi bíll hefur aldrei náð að slá út tíman sem að TOYOTA celica tók árið 1994 í Pikes peak keppninni ??
Það er merkið sem að skiptir máli ekki hversu fljótur þú ert í 100 kmh.
Kv. Baldur
30.03.2004 at 20:57 #502063Sæll Jonsmith
Minn fyrsti bíll var einmitt Suzuki Sidekick á 33". Þetta var alveg frábær bíll í alla staði. Ég skal næstum fullyrða að súkka á 33" fljóti jafnvel og Hilux á 38", EN kemst að vísu ekki jafn mikið…
Hlutföllin, hver svosem þau voru, hefðu mátt vera lægri en dugði samt til að komast allt sem ég ætlaði mér. Svo eyðir þetta auðvitað engu.Kveðja
Izemanp.s litríkur, hafi einhver misskilningur verið í gangi með það, þá er HÞS mesti Toyota maður sem ég þekki. Hann hefur bara ekki séð ljósið ennþá… AMERÍSKT skal það vera!
30.03.2004 at 20:57 #494746Sæll Jonsmith
Minn fyrsti bíll var einmitt Suzuki Sidekick á 33". Þetta var alveg frábær bíll í alla staði. Ég skal næstum fullyrða að súkka á 33" fljóti jafnvel og Hilux á 38", EN kemst að vísu ekki jafn mikið…
Hlutföllin, hver svosem þau voru, hefðu mátt vera lægri en dugði samt til að komast allt sem ég ætlaði mér. Svo eyðir þetta auðvitað engu.Kveðja
Izemanp.s litríkur, hafi einhver misskilningur verið í gangi með það, þá er HÞS mesti Toyota maður sem ég þekki. Hann hefur bara ekki séð ljósið ennþá… AMERÍSKT skal það vera!
30.03.2004 at 22:26 #502067Sælir félagar.Ég á 5 dyra vitöru 94 módel hún er með
5.13 drif orginal.K.v.G.Long.R-229.
30.03.2004 at 22:26 #494750Sælir félagar.Ég á 5 dyra vitöru 94 módel hún er með
5.13 drif orginal.K.v.G.Long.R-229.
30.03.2004 at 22:56 #494754ekki láta neinn ljúga að þér að súsuki fljóti betur en hilux á 38 eða ram á 49 það er færið sem skiftir öllu máli. 3 súkkur stungu mig einu sinni af upp langjökul í harðfenni og ég stakk ford 350 og patrol báðir á 44 "af. En þega við komum undir þursaborgir var færið svo mjúkt að það var heljar vesen að koma súkkunum í burt.
P.s þessi súsúki er líka með tvo v6 mótora afturí
30.03.2004 at 22:56 #502071ekki láta neinn ljúga að þér að súsuki fljóti betur en hilux á 38 eða ram á 49 það er færið sem skiftir öllu máli. 3 súkkur stungu mig einu sinni af upp langjökul í harðfenni og ég stakk ford 350 og patrol báðir á 44 "af. En þega við komum undir þursaborgir var færið svo mjúkt að það var heljar vesen að koma súkkunum í burt.
P.s þessi súsúki er líka með tvo v6 mótora afturí
31.03.2004 at 09:56 #494758Já litríkur ég er Toyota maður og er stoltur af því (nema hvað).
En ég er samt hrifinn af Suzuki og finnst til dæmis Samurai og Fox vera einhverjir groddaralegustu smájeppar í heimi. Og það að ná tæpum 1000 hö úr V6 2.5L vél og samt hafa hana nógu sterka til að þola þetta ryk og hristing í Pikes Peak Hill Climb finnst mér magnað.En Izeman, ég veit nú ekki hvort það datt eitthvað á þig í BYKO lagernum eða hvort þú hefur rekið þig í skiptinguna undir Jeepinum þegar þú varst að ditta að honum, en þú ert bara farinn að þvaðra eitthvað óráðsrugl. Reyndu bara að segja "Toyota er mátturinn og dýrðin. Amen" nokkrum sinnum á dag og þá ætti þér að batna. Sjáumst á fundi eftir viku, ég tek þig þá í skoðun og athuga höfuðið á þér!
Toyota, merki um meiri gæði en nokkuð annað!
Haukur
31.03.2004 at 09:56 #502075Já litríkur ég er Toyota maður og er stoltur af því (nema hvað).
En ég er samt hrifinn af Suzuki og finnst til dæmis Samurai og Fox vera einhverjir groddaralegustu smájeppar í heimi. Og það að ná tæpum 1000 hö úr V6 2.5L vél og samt hafa hana nógu sterka til að þola þetta ryk og hristing í Pikes Peak Hill Climb finnst mér magnað.En Izeman, ég veit nú ekki hvort það datt eitthvað á þig í BYKO lagernum eða hvort þú hefur rekið þig í skiptinguna undir Jeepinum þegar þú varst að ditta að honum, en þú ert bara farinn að þvaðra eitthvað óráðsrugl. Reyndu bara að segja "Toyota er mátturinn og dýrðin. Amen" nokkrum sinnum á dag og þá ætti þér að batna. Sjáumst á fundi eftir viku, ég tek þig þá í skoðun og athuga höfuðið á þér!
Toyota, merki um meiri gæði en nokkuð annað!
Haukur
31.03.2004 at 10:09 #494761
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ja ég held að það se malið að skella ser á vitöruna þu færð fullt af þessum bilum i kringum 300-400 þus og flottum lika á 33" þannig að ég held að mar reyni að vera kominn á vitöru/sidekick samt frekar sidekick þar sem að hann er flottari i byrjun sumars.. en ein spurning er það rett sem að ég hef heyrt að sidekickinn se veikbyggðari og að það se dyrara að breyta honum.. ??
31.03.2004 at 10:09 #502078
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ja ég held að það se malið að skella ser á vitöruna þu færð fullt af þessum bilum i kringum 300-400 þus og flottum lika á 33" þannig að ég held að mar reyni að vera kominn á vitöru/sidekick samt frekar sidekick þar sem að hann er flottari i byrjun sumars.. en ein spurning er það rett sem að ég hef heyrt að sidekickinn se veikbyggðari og að það se dyrara að breyta honum.. ??
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.