This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Steingrímur Birgisson 18 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Félagi minn var að spá í að fá sér „38 Musso um daginn og samdi ég þá handa honum smá vísu.
Toyan og Músin fara saman í ferð:
Toya yfir stóra skafla fer,
en Músin oftast í spotta er.
Toyan brunar upp snjóþungar brekkur,
en Músin oftast úr gírnum hrekkur.
Toyan keyrir í snjónum vítt og breitt,
en Músin er orðin svo rosalega þreytt.
Toyan þurfti að fylg’enni heim á leið,
því Músinni undan öllu þessu sveið.
Toyan kallar ,,leiðin er fundin“,
og Músin fylgir í spottanum bundin.Nú komin við erum á þjóðveginn,
og Músin hugsar um bílskúrinn.
Þar fær hún að kvílast og safna kröftum,
og vonandi nær hún fleiri hestöflum.
Því Músin hefur bara 2,9 lítra skél,
en Toyan er með 3,0 lítra vél.Þess má geta að hann er hættur við að kaupa Músina !!!
You must be logged in to reply to this topic.