This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 15 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Já, nýji Dodge RAM-inn hjá okkur í björgunarsveitinni Hérað er orðinn vinstri sinnaður. Ef stýrinu er sleppt fer það alltaf ca.3/4 úr hring til vinstri. Þetta er stýri með aukatjakk og þetta byrjaði eftir að það sauð á stýrinu eftir mikið álag.
Það er búið að setja aukakæli og húddskóp til að hindra frekari suðu en vinstri hrekkurinn er ennþá.
Hefur einhver hugmynd um lausn?
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.