This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Karl Guðnason 16 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Jæja þá er komið að vinnuferð númer tvö hjá okkur. Á verkefnalistanum er meðal annars að laga skemmdirnar eftir innbrotið, grafa fyrir sökklum og reyna að laga veginn inn í Tjarnarver ef tími gefst til ásamt fleiru.
Svo verður slegið upp veislu á laugardagskvöldinu og eldaður góður matur í boði skálanefndar.
Þeir sem eru búnir að skrá sig eru:Maggi +1+2- skálanefnd
Kári +1+1 – skálanefnd
Axel – skálanefnd
Frosti +1+2- skálanefnd
Stefán – dúkari
Guðni – dúkari
Logi Már – umhverfisnefnd
You must be logged in to reply to this topic.