This topic contains 36 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Þór Þorkelsson 18 years, 5 months ago.
-
CreatorTopic
-
17.08.2006 at 02:09 #198385
Sælir félagar ég vil minna á vinnuferð í setrið aðra helgi 25-27.ágúst og nú vantar menn og konur í vinnu því að það á að gera klósettið fokhelt og lengra ef mannskapur er nægur.
Félagsmenn þið sem ætlið að nota aðstöðuna í Sertrinu verðið að hugsa að einhver verður að skapa aðstöðuna, svo að hér er fullkomin ástæða fyrir ykkur að setja ykkar merki á þessa aðstöðu.
Og mæta í næstu vinnuferð allar hendur skipta máli.
Það hljóta að vera fleiri smiðir í klúbbnum en ég svo ég skora sérstaklega á þá að mæta í vinnuferðir það flýtir fyrir.Kveðja Eyþór.
P.S. ekki viljum við hafa gula Soffíu bletti út um allt fyrir utan Setrið í vetur þegar við gætum pissað inni.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
18.08.2006 at 11:18 #557998
1. Eyþór Guðnason (yfirsmiður) og frú
2. Kári (aðstoðar þrælahaldari) og frú
3. Óskar Abba (kokkur)
4. Theodór (hjólbörumaður)
5. Dagbjartur (smiður)
6. Einar Sturluson (hjónabandsráðgjafi)
7. Einar Sól (Úttekt á kamri, tekur fyrstu ……..)
8.
9.
19.08.2006 at 11:13 #558000Kerran er klár fyrir næstu ferð, þannig að vonandi rústast ekki kerrur í næstu ferð. Stebba tókst eftir allnokkra leit að finna þá varahluti sem vantaði og möndla þeim saman. Vonandi fer legan ekki hinum megin því þá er hætt við að þurfi að kaupa hlutina dýrum dómi í umboðinu.
Kv – Skúli
20.08.2006 at 16:43 #558002Gamann að sjá þennan mikla áhuga á klósettbygginguni það eru alveg 7 skráðir þar af eru 4 skálanefndarmenn 3 félagsmenn.
Er þetta kannski óþarfabygging ?Kveðja R-397
20.08.2006 at 16:50 #558004Er bara ekki málið Eyþór og félagar að selja í vinnuferðina, taka svona 5000 kall á haus. Fólk virðist alltaf vilja fá að borga og svo gætu þið verði með fararstjóra. Einnig mætti hugasa sér að þeir einir fengu frítt á klóið væru þeir sem hefðu verið í skálanefnd. Bara svona smá pæling.
20.08.2006 at 17:29 #558006Góð hugmynd ? Ofsi vilt þú taka að þér farastjóra stöðuna hún getur falist í því að fara með smá hópa um nágreni Seturs og sína þeim hlandblettina
á svæðinulíka smá hugmynd
20.08.2006 at 18:20 #558008Kári minn það heita ekki hlandblettir heldur So…..blettir. Hvar hefur þú eiginlega verið. Því miður verð ég að afþakka þessa annars áhugaverðu fararstjórastöðu því ég verð upptekinn annarstaðar. en gætu þið ekki bara sent liðið í ratleik og með því má spara stórfé í fararstjóra laun.
PS að öðru, hvernig er það eykst fjöldi svefnplássa í Setrinu við breytingarnar. Þ.a.s kemur svefnloft yfir klósettinu eða ?
20.08.2006 at 21:36 #558010Sælir félagar ég mæti galvaskur næstu helgi í vinnuferð. Ég er smiður og mæti með einhver tól. Ætla menn í einhverju samfloti á föstudag eða keyrir hver með sínu nefi.
20.08.2006 at 21:47 #558012Þeir sem hafa skráð sig í næstu vinnuferð
18. ágúst 2006 – 11:18 | Theodór Kristjánsson, 298 póstar1. Eyþór Guðnason (yfirsmiður) og Kerling
2. Kári (aðstoðar þrælahaldari) og Kella
3. Óskar Abba (kokkur)
4. Theodór (hjólbörumaður)
5. Dagbjartur (smiður)
6. Einar Sturluson (hjónabandsráðgjafi)
7. Einar Sól (Úttekt á kamri, tekur fyrstu ……..)
8. Maggi (Hundur)
9. Þórður (Timburmaður)
10. Danni Frímansson (Handrukkari)
11. Valdímar Frímansson (Kerrulausi)
20.08.2006 at 22:39 #558014Þetta er frábært listinn að lengjast.
Þórður það er spurning hvaða leið þig langar að fara ?
Ég hef trú á því að skálanefndin fari Kellingafjöllin ég ætla Gljúfurleitina svo það er bara velja, ég fer seint úr bænum klukkan sirka 20-21.Eyþór.
20.08.2006 at 22:42 #558016Kannski maður láti sjá sig líka. Allavegana eitthvert kvöldið. Maður mundi þá fara frá Kellingarfjöllum.
Svo getur leiðangursstjórinn alltaf hringt í mig.Haffi 848-4807
21.08.2006 at 09:07 #558018Rífandi gangur.
1. Eyþór Guðnason (yfirsmiður) og Kerling
2. Kári (aðstoðar þrælahaldari) og Kella
3. Óskar Abba (kokkur)
4. Theodór (hjólbörumaður)
5. Dagbjartur (smiður)
6. Einar Sturluson (hjónabandsráðgjafi)
7. Einar Sól (Úttekt á kamri, tekur fyrstu ……..)
8. Maggi (Hundur)
9. Þórður (Timburmaður)
10. Danni Frímansson (Handrukkari)
11. Valdímar Frímansson (Kerrulausi)
12. Haffi Topplausi (Trésmiður)
Þetta er allt að lagast.
Ég hef einhverjar spurnir af því að Luther hafi ætlað að koma, eru þetta kjaftasögur eða hvað. Ég hélt að hann væri með tíu þumalputta.
Kveðja, Theodór.
21.08.2006 at 09:42 #558020Rífandi gangur.
1. Eyþór Guðnason (yfirsmiður) og Kerling
2. Kári (aðstoðar þrælahaldari) og Kella
3. Óskar Abba (kokkur)
4. Theodór (hjólbörumaður)
5. Dagbjartur (smiður)
6. Einar Sturluson (hjónabandsráðgjafi)
7. Einar Sól (Úttekt á kamri, tekur fyrstu ……..)
8. Maggi (Hundur)
9. Þórður (Timburmaður)
10. Danni Frímansson (Handrukkari)
11. Valdímar Frímansson (Kerrulausi)
12. Haffi Topplausi (Trésmiður)
13. Bjarki (einhver jeppalúði á ljótum bíl)
Þetta var allt að lagast þar til Bjarki ákvað að koma.
Við reynum að lifa með því, maðurinn er þó þrautleiðinlegur og nöldrar eins og kerling. Hann verður settur í einhver þrif inní gám. Þarf að flokka allt ruslið þar. Laga allar bjórdósirnar sem búið er að kremja og þess háttar.Ég hef einhverjar spurnir af því að Luther hafi ætlað að koma, eru þetta kjaftasögur eða hvað. Ég hélt að hann væri með tíu þumalputta.
Kveðja, Theodór.
21.08.2006 at 10:21 #558022Hef áhuga kom á seinnipart á laugardegi, fer úr bænum
milli kl 4 og 5 fer Kerlingafjöll vona það sé ekki sundur
skorið og stoppi mig af. er ekki góður smiður en get margt
???
kv,,,MHN
21.08.2006 at 11:25 #558024Rífandi gangur.
1. Eyþór Guðnason (yfirsmiður) og Kerling
2. Kári (aðstoðar þrælahaldari) og Kella
3. Óskar Abba (kokkur)
4. Theodór (hjólbörumaður)
5. Dagbjartur (smiður)
6. Einar Sturluson (hjónabandsráðgjafi)
7. Einar Sól (Úttekt á kamri, tekur fyrstu ……..)
8. Maggi (Hundur) og kerling
9. Þórður (Timburmaður)
10. Danni Hartmanns (Handrukkari)
11. Valdímar Elísson (Kerrulausi) og kerling
12. Haffi Topplausi (Trésmiður)
13. Bjarki (einhver jeppalúði á ljótum bíl)
14. Fjölnir (Fjöllistamaður)
15. Hermann (Ísmaðurinn)
16. Magnús Norðdal (Miniman)
Þetta var allt að lagast þar til Bjarki ákvað að koma.
Við reynum að lifa með því, maðurinn er þó þrautleiðinlegur og nöldrar eins og kerling. Hann verður settur í einhver þrif inní gám. Þarf að flokka allt ruslið þar. Laga allar bjórdósirnar sem búið er að kremja og þess háttar.
Ég hef einhverjar spurnir af því að Luther hafi ætlað að koma, eru þetta kjaftasögur eða hvað. Ég hélt að hann væri með tíu þumalputta.
Kveðja, Theodór.
21.08.2006 at 11:42 #558026Þetta er allt að lagast en mundu Teddi að Bjarki þarf að taka á því fyrir tvo því að hann lofaði að dekka mig líka! samt virðist ótrúlega erfitt að manna þessar vinnuferðir eins og þær eru nú skemmtilegar
sólarkveðja
Gísli sýsli
21.08.2006 at 12:35 #558028Þar sem að þessar fyrstu 2 vinnuferðir upp í Setur eru búnar að lenda á vinnuhelgi hjá mér þá hef ég því miður ekki geta komið með, en ég stefni að því að koma í þá þryðju þar sem ég ver kominn í sumarfrí þá.
kveðja Addi Ö-1435
21.08.2006 at 12:54 #558030Rífandi gangur.
1. Eyþór Guðnason (yfirsmiður) og Kerling
2. Kári (aðstoðar þrælahaldari) og Kella
3. Óskar Abba (kokkur)
4. Theodór (hjólbörumaður)
5. Dagbjartur (smiður)
6. Einar Sturluson (hjónabandsráðgjafi)
7. Einar Sól (Úttekt á kamri, tekur fyrstu ……..)
8. Maggi (Hundur) og kerling
9. Þórður (Timburmaður)
10. Danni Hartmanns (Handrukkari)
11. Valdímar Elísson (Kerrulausi) og kerling
12. Haffi Topplausi (Trésmiður)
13. Bjarki (einhver jeppalúði á ljótum bíl) og kerling
14. Fjölnir (Fjöllistamaður)
15. Hermann (Ísmaðurinn)
16. Magnús Norðdal (Miniman)
17. Lúther (Bílasali)
18. ??
Kveðja, Theodór.
21.08.2006 at 13:14 #558032..að skammirnar mínar á félagsfundi hefðu haft þessar afleiðingar – að fá svona minnisvarða reistan þarna uppfrá…þá hefði ég skammast miklu fyrr! Þið eruð bara eðal að drífa í þessu. Og mikið mun ég þakka ykkur þegar manni verður mál um miðja nótt í stórhríð og þarf ekki lengur að hætta lífi sínu við að skríða út á Setuna og verða úti á leiðinni.
Ég myndi mjög gjarnan vilja vera þarna uppfrá með ykkur og leggja hönd á plóg – eða allavega gefa ykkur gott að borða, en verð að sinna mínum verðandi jeppakrílum. Treysti ykkur fullkomlega til að klára þetta verk með glæsibrag!
Kær kveðja
Soffía
21.08.2006 at 21:19 #558034Rífandi gangur.
1. Eyþór Guðnason (yfirsmiður) og Kerling
2. Kári (aðstoðar þrælahaldari) og Kella
3. Óskar Abba (kokkur)
4. Theodór (hjólbörumaður)
5. Dagbjartur (smiður)
6. Einar Sturluson (hjónabandsráðgjafi)
7. Einar Sól (Úttekt á kamri, tekur fyrstu ……..)
8. Maggi (Hundur) og kerling
9. Þórður (Timburmaður)
10. Danni Hartmanns (Handrukkari)
11. Valdímar Elísson (Kerrulausi) og kerling
12. Haffi Topplausi (Trésmiður)
13. Bjarki (einhver jeppalúði á ljótum bíl) og kerling
14. Fjölnir (Fjöllistamaður)
15. Hermann (Ísmaðurinn)
16. Magnús Norðdal (Miniman)
17. Lúther (Bílasali)
18. Ingvar (tengdó) + Einhver
19. Biggi (Bróðir) + Einhver annar
20. ???????????
Þetta stefnir í jafnmikla þátttöku og á þorrablótinu.
Helvíti á þetta eftir að vera mikið gaman.Kveðja, Theodór.
21.08.2006 at 22:32 #558036Rífandi gangur.
1. Eyþór Guðnason (yfirsmiður) og Kerling
2. Kári (aðstoðar þrælahaldari) og Kella
3. Óskar Abba (kokkur)
4. Theodór (hjólbörumaður)
5. Dagbjartur (smiður)
6. Einar Sturluson (hjónabandsráðgjafi)
7. Einar Sól (Úttekt á kamri, tekur fyrstu ……..)
8. Maggi (Hundur) og kerling
9. Þórður (Timburmaður)
10. Danni Hartmanns (Handrukkari)
11. Valdímar Elísson (Kerrulausi) og kerling
12. Haffi Topplausi (Trésmiður)
13. Bjarki (einhver jeppalúði á ljótum bíl) og kerling
14. Fjölnir (Fjöllistamaður)
15. Hermann (Ísmaðurinn)
16. Magnús Norðdal (Miniman)
17. Lúther (Bílasali)
18. Ingvar (tengdó) + Einhver
19. Biggi (Bróðir) + Einhver annar
20. Haraldur Þór (Jeppalausi) + Kerling
21. ?????
22. ?????
Við verðum að ná ca. 30 manns til að þetta gangi nú allt upp hjá okkur.
Áfram nú.
Kveðja, Theodór.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.