This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G. Bergsson 12 years ago.
-
Topic
-
Sælir félagar og gleðileg jól.
Var að heyra í Binna. Reynt var að fara í Sultarfitina í vinnuferð 9. desember s.l. Er skemmst frá því að segja að þeir urðu frá að hverfa þegar um 10 km voru eftir inn í hús. Aðstæður voru þannig að þunn skel var á snjónum og púður undir. Á ferð voru Binni, Gústi, Veigar og einhver einn enn. Þeir fóru upp hjá Klett og nægur snjór var kominn á brúninni og jörð vel frosin.
You must be logged in to reply to this topic.