FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Viltur garmin

by Trausti Bergland Traustas

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Viltur garmin

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Trausti Bergland Traustas Trausti Bergland Traustas 16 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 01.05.2009 at 20:10 #204332
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant

    Er í vandræðum með garmin vista cx. Tækið er alveg rammvilt. Sýnir mér staðsetningu hér á Akureyri sem er E54°36.63 og N57°51.13.

    Og ef ég set skálann í Þorsmörk inn þá fer hann talsvert norður og vestur fyrir vestfyrðina.
    Er einhver sem kannast við svona krankleika??
    Mbk Trausti
    Einnívandræðum.

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 01.05.2009 at 20:58 #646814
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Getur verið að datum stillingin sé á eitthvað annað en WGS84 (sem það ætti að vera stillt á) ?

    -haffi





    01.05.2009 at 21:30 #646816
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant
    • Umræður: 105
    • Svör: 381

    er hægt að stilla það ?





    01.05.2009 at 21:38 #646818
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Kíktu á bls. 73 [u:2unubyzj][b:2unubyzj][url=http://www.garmin.com/manuals/eTrexVistaCx_OwnersManual.pdf:2unubyzj]hér[/url:2unubyzj][/b:2unubyzj][/u:2unubyzj].

    -haffi





    01.05.2009 at 21:50 #646820
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant
    • Umræður: 105
    • Svör: 381

    er stillt á Wgs84





    01.05.2009 at 21:51 #646822
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant
    • Umræður: 105
    • Svör: 381

    er með þjónustu fyrir þessi tæki eftir að R.Sigm. fór á hausinn?





    01.05.2009 at 22:14 #646824
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    http://www.garmin.is





    01.05.2009 at 22:18 #646826
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Er græjan nokkuð í simulator mode?

    -haffi





    01.05.2009 at 23:01 #646828
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant
    • Umræður: 105
    • Svör: 381

    En kompásinn sýnir svona u.þ.b. þveröfugt miðað við það sem hann á að gera.





    02.05.2009 at 14:23 #646830
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Nú þekki ég ekki þessa útgáfu af Garmin, held að menu-inn í þeim sé dálítið mismunandi eftir tækjum. Það þýðir auðvitað að hugbúnaðurinn er mismunandi og auðvitað er með hann eins og annað á þessu sviði að breytingarnar eru örar. Allt bendir þó til að eitthvað af forsendunum, sem notandinn getur og þarf að setja inn í tækið í byrjun, séu ekki réttar. Einfaldast er að hafa samband við íslenska umboðið, garmin.is – en hann Ríkharður Sigmundsson, sem var upphaflega með umboðið, þ.e. áður en fjármálavíkingar keyptu hann út úr fyrirtækinu, en sjálfur kominn með Garmin-umboðið aftur. Ef þú nærð sambandi við Ríkharð sjálfan, þá veit hann allt sem þörf er á að vita í sambandi við þetta, auk þess sem hann á afskaplega gott með að koma þekkingunni til skila.





    03.05.2009 at 13:59 #646832
    Profile photo of Tómas R Jónasson
    Tómas R Jónasson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 154

    Þar sem þú stillir "Units" er svæði sem heitir "Position Format" ef þú ert þar með "Icelandic Grid" í staðin fyrir "hddd°mm.mmm´" þá getur niðurstaðan orði eitthvað svipuð því sem þú ert að lýsa.





    03.05.2009 at 14:55 #646834
    Profile photo of Tryggvi Már Gunnarsson
    Tryggvi Már Gunnarsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 88

    Varðandi kompásinn sem þú segir að sé þveröfugur, þá þarftu að kalibrera hann til þess að hann sýni áttirnar rétt. Þetta þarf að gera reglulega og er lítið mál. Þú ýtir á Menu takkann á tækinu þegar þú ert með áttavitann opinn, velur Calibrate Compass, ýtir svo á Start og snýrð tækinu í tvo hringi, með tækið alveg lárétt. Þetta held ég að sé best að gera úti við, helst á opnu svæði. Þetta þarf að gera þegar þú skiptir um rafhlöður, og ég hef gert þetta þegar ég hef tekið eftir því að áttavitinn virkar ekki alveg rétt. Svo þarf líka að passa að tækið sé lárétt þegar þú notar áttavitann. Áttavitinn í tækinu er að mestu notaður þegar þú ert kyrr, því þegar þú ert á hreyfingu notast tækið frekar við GPS merkið til að ákvarða stefnuna. En þetta er eitthvað hægt að stilla og miklivægt að kynna sér vel leiðbeiningarnar.





    03.05.2009 at 22:08 #646836
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant
    • Umræður: 105
    • Svör: 381

    þakkir snillingar. Hann er kominn í lag, Hann var stilltur á Icelandic grid. Prófa kompásinn á morgunn.
    MBK Trausti





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.