FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vigtun á jeppum fyrir sérskoðun

by Óskar Andri Víðisson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Vigtun á jeppum fyrir sérskoðun

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Óskar Andri Víðisson Óskar Andri Víðisson 20 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 21.05.2004 at 11:49 #194380
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant

    Sælir félagar

    Hvert get ég farið með fjósið og látið vigta hann fyrir sérskoðun? það þarf víst að vera löggild vikt, er það ekki rétt skilið hjá mér?

    Kv.
    Óskar Andri

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 21.05.2004 at 12:12 #502872
    Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson
    Jack Hrafnkell Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 728

    Síðast þegar ég vissi þá var hægt að fá viktun hjá malbikunarstöðinni við stórhöfða eða þórðarhöfða hjá Borginni. Veit ekki annað en það sé hægt enn fyrir einhverja þúsundkalla.

    Kveðja Keli E-1819





    21.05.2004 at 12:13 #502877
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það er sandsala eða eithvað man ekki hvað það heitir við hliðina á ingvari helga. það kostar 500kall vottorðið.





    21.05.2004 at 12:14 #502881
    Profile photo of Sigurður Sveinn Jónsson
    Sigurður Sveinn Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 217

    Sæll Óskar

    Þú getur farið með bílinn á vigtina hjá Malbikunarstöðinni Höfða, hún er fyrir innan Ingvar Helgason eða á hafnarvigtina í Hafnarfirði af þú ert í bænum en annars áttu að geta farið á næstu hafnarvigt minnir mig. Þú getur líka fengið allar upplýsingar um vigtar sem Umferðastofa samþykkir hjá þeim í síma 580-2000

    mbk
    Siggi tæknó





    21.05.2004 at 12:29 #502886
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Jújú…. ég er í bænum
    Ég þakka skjót svör….

    Góða Helgi
    Óskar Andri





    24.05.2004 at 16:50 #502890
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Endilega sendu inn upplýsingar um hvert þú ferð og hvað það kostar þegar þú ert búinn að afgreiða þetta.





    24.05.2004 at 19:12 #502894
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 213

    Við hliðina á Athugun skoðunarstöð
    600 kall ef ég man rétt
    Skjót og góð þjónusta

    JK.





    24.05.2004 at 22:35 #502897
    Profile photo of Sigurþór Ragnarsson
    Sigurþór Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 108

    Hversu grófir hafa menn verið sambandi við viktina er eitthvað verið að spá í dekkja stærð eldsneyti og því
    Eða setja helíum blöðrur í hann.
    Mig langar ekki að fara upp um flokkk í þungaskatt.





    18.06.2004 at 09:07 #502901
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Jæja

    Vigtun og vottorð kostaði 500 kall
    Toyota Hilux D/C 2,4 EFI á 35" m. rörastuðara að aftan, kastar grind að framan, SnugTop pallhús, original tankur fullur af bensíni og teigjuspotti á pallinum vegur 1780 kg án bílstjóra og farþega.

    Kv.
    Óskar Andri





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.