FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Viftureimarvandi í nissan patrol.

by Hrafnkell Harðarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Viftureimarvandi í nissan patrol.

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson Þorvarður Ingi Þorbjörnsson 12 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.10.2012 at 00:04 #224692
    Profile photo of Hrafnkell Harðarson
    Hrafnkell Harðarson
    Participant

    Góðan dag

    Kunningi minn á nissan patrol 2001 með 3.0td vél, ekinn um 150 þús km. Viftureimin endist ekki nema í nokkar vikur (tætist upp og eyðileggst). Síðast þegar skipt var um viftureim var strekkjarinn skoðaður og kom þá í ljós að legan í honum var ónýt. Skipt var um leguna en nú u.þ.b. mánuði síðar er reimin aftur farin að tætast upp.

    Hefur einhver lent í þessu sama og veit hvað er að?

    Takk fyrir það.
    Kv.
    HH

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 19.10.2012 at 01:01 #759485
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Sennilega er nælonfóðringin á strekkjaranum slitin svo þó legan sé ný er hopp í þessu sem spænir reimina upp, mjög algengt.

    Freyr





    19.10.2012 at 08:30 #759487
    Profile photo of Guðmundur Ragnarsson
    Guðmundur Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 307

    Gæti verið hjólið á altinartornum legan farin og hjólið ekki í réttri stefnu við hin hjólin





    19.10.2012 at 09:36 #759489
    Profile photo of Hrafnkell Harðarson
    Hrafnkell Harðarson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 106

    Nei legan í alternatornum er í lagi, ég hallast frekar að því að strekkjarinn sé vandamálið því samvæmt því sem maður les á netinu eru strekkjararnir eitthvert vandamál í þessum bílum.





    19.10.2012 at 09:49 #759491
    Profile photo of Guðmundur Ragnarsson
    Guðmundur Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 307

    þetta gæti verið kanski AC dælan gæti verið orðin of þung þegar hún fer á og slúðrað þá reimin á henni hún er neðst þessi helví dæla ef öll hjól snúast létt þá veit ég ekki hvað er að





    21.10.2012 at 21:10 #759493
    Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 468

    Veistu Freyr,
    keypti um daginn nýjan komplett strekkjara og reim hjá IH, það var gelt í fóðringunum þegar í pakkanum og reimin byrjaði að slúðra nánast í fyrsta þokusudda. Má vera að varan hafi verið gölluð?
    Hefur einhver smíðað handstrekkjara í stað þessara handónýtu?
    Ingi





    21.10.2012 at 22:38 #759495
    Profile photo of Helgi Hinrik Schiöth
    Helgi Hinrik Schiöth
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 2

    Búinn að smíða strekkjara úr bolta og vinkli og dóti. Það er ekki gott að smíða góðan strekkjara vegna þess að færslan frá botn strekkingu og lausustu strekkingu er svo lítil. En nýr kostar ca 70 000 ??





    22.10.2012 at 19:15 #759497
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Líklega er fríhjólskúpplingin á altenatornum orðin föst hjá þér Ingi. Þá tístir endalaust í þessu drasli.

    Góðar stundir





    26.10.2012 at 23:29 #759499
    Profile photo of Hrafnkell Harðarson
    Hrafnkell Harðarson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 106

    Verð strekkjardemparanum er 24 þús og eitthvað í umboðinu. Ef keypt er sett (dempari+hjól) er verðið 38 þús og eitthvað. Verðið er ekki 70 þús en nóg samt fyrir ekki neitt.





    27.10.2012 at 10:20 #759501
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    [quote="tingit":ofbeq05w]Veistu Freyr,
    keypti um daginn nýjan komplett strekkjara og reim hjá IH, það var gelt í fóðringunum þegar í pakkanum og reimin byrjaði að slúðra nánast í fyrsta þokusudda. Má vera að varan hafi verið gölluð?
    Hefur einhver smíðað handstrekkjara í stað þessara handónýtu?
    Ingi[/quote:ofbeq05w]

    Sæll Ingi minn

    Afsakið töfina á svari, var að sjá þetta núna. Þetta með slagið í fóðringunni kemur mér á óvart, en verð að viðurkenna að ég hef í raun ekki skoðað nýju strekkjarana en þarf að endurskoða málið. Hef sennilega bara 2x sett svoleiðis í bíl og skoðaði þá ekkert, þeir fóru bara í og vandinn hvarf. Ég skal skoða svona strekkjara f. þig á mánudag og verð svo í bandi við þig. Ef þú heyrir ekki í mér á mánudag skaltu slá á þráðinn og reka á eftir mér……..

    Kv. Freyr





    28.10.2012 at 10:32 #759503
    Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 468

    -Strekkjari á viftureim hjá IH, dempari og hjól er á 57.100,-
    Reimin er á 7.314,-

    Ingi





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.