FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

viðvörunarljós

by Hafþór Atli Hallmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › viðvörunarljós

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Stefán Stefánsson Stefán Stefánsson 16 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.01.2009 at 20:39 #203481
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant

    Lenti í því á Pajeronum hjá mér áðan þegar ég var á leiðinni heim úr vinnuni að það komu ljós í mælaborðið: Smurkannan, smurþrýstingur og hleðslan (rafgeymaljósið).
    Mældi olíuna við næsta stopp og hún var í góðu lagi, kannski smá þunn en samt nóg af henni. Held nokkuð fastlega að hedd eða heddpakkning séu heil því hann hreifir ekki vatnið í vatnskassanum og það eru engin læti frá vélinni sem benda til þess. Skifti reyndar um olíupönnuna fyrir 3 mánuðum síðan og í henni er náttúrulega hæðarskynjar fyrir olíuna sem var í lagi þá. Veit einhver hvernig og hvar smurolíudælan er staðsett á þessari vél, er kannski einhver pungur sem þarf að kíkja á?
    Með von um góð og gagnleg svör.
    Haffi

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 05.01.2009 at 22:28 #636350
    Profile photo of Jóhann Davíð Barðarson
    Jóhann Davíð Barðarson
    Member
    • Umræður: 27
    • Svör: 154

    Ég myndi benda þér á að mæla hleðsluna frá alternatornum, ætti að vera 13.9 – 14.9 volt. Lenti í þessu á Pajero sem ég átti og var hann þá farinn að missa hleðslu.





    06.01.2009 at 07:45 #636352
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Ég lennti líka í þessu á rocky sem ég átti einusinni, Alternator hætti að hlaða og kagginn kveikti helminginn af ljósunum í mælaborðinu.

    Kv. Kalli





    06.01.2009 at 12:17 #636354
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Athugaðu vírana sem fara aftaní alternatorinn, ef að annar af grennri vírunum nær jörð frá grind eða vél þá kveikir hann hleðsluljós, olíuhæðarljós og eitthvað meira.
    Lennti í þessu hjá mér og þá hlóð hann fínt og allt í góðu nema að þessi útleiðsla kveikti á hálfu mælaborðinu. Eins ef að þú missir samband við olíuþrýstinema þá kviknar ekkert ljós og þú sérð það best með því að drepa á, bíða í örfáar sec og svissa á aftur og athuga hvort rauða olíuljósið kvikni. Ef það kemur ekki þá er ekkert samband við neman.





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.