FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Viðskipti

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Viðskipti

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.01.2004 at 20:49 #193473
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég keypti K&N síu hjá bílabúð Benna í patrolinn minn
    sölumaðurinn sagði hana kosta rúmar 12Þ.kr, en með afslætti
    4×4 félaga rúmar 11Þ.kr.
    Hún kom vestur á Ísafjörð í kvöld eftir erfiða ferð í gegnum snjónn.
    En vitið menn þegar hún kom til mín kostaði hún samkvæmt nótu rúmar 12Þ.kr.
    Takk fyrir ekkert Benni.
    Félagar passið ykkur á þessu.

    Kveðja Skúli Skúlason

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 16.01.2004 at 23:40 #484600
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæll Skúli og til hamingju með allt hvíta "kíttið" þarna fyrir norðan… :)

    Þó að ég sé nú sjálfur oft með sterkar skoðanir á hlutunum og tilbúinn að ræða þá í mikilli hreinskilni, þá hefði ég nú samt byrjað á því að hringja í Benna og hans menn og leita eftir leiðréttingu á þessu. Ég skal ekki trúa að þarna séu annað en mannleg mistök á ferðinni sem verða leiðrétt um leið og leitað verður eftir því. Benni hefur verið með þeim duglegustu að styðja Ferðaklúbbinn 4×4 í gegnum tíðina og lagt sig fram um að bjóða afslætti til okkar félaga. Það sama á við um fjölmarga aðra þjónustuaðila í jeppabransanum og mér finndist rétt að þú létir okkur vita eftir helgina hvort þetta verður ekki "leiðrétt í hvelli" ef þú leitar eftir því við þá sjálfa.

    Ferðakveðja,

    BÞV





    16.01.2004 at 23:48 #484602
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ‘Eg segi bara VÁ með verðið á þessu í pattann?? Kostar ekki nema um 7 þ í hilux disel





    17.01.2004 at 01:44 #484604
    Profile photo of Oddur Örvar Magnússon
    Oddur Örvar Magnússon
    Participant
    • Umræður: 59
    • Svör: 410

    Strákar.
    Gleymið ekki því að hann þarf væntanlega að borga 1000-2000 kall í sendingarkostnað. Ef við landbyggðarmennirnir fáum 4×4 afslátt af einhverju þá þýðir það að við fáum þetta svipað og full útsala hjá ykkur þegar búið er að greiða landflutningum fyrir sitt. Ódýrasti pakkinn sem er í umslagsformi kostar 700 kall, í flutningskostnað.
    Kv ice





    17.01.2004 at 01:44 #484606
    Profile photo of Oddur Örvar Magnússon
    Oddur Örvar Magnússon
    Participant
    • Umræður: 59
    • Svör: 410

    Strákar.
    Gleymið ekki því að hann þarf væntanlega að borga 1000-2000 kall í sendingarkostnað. Ef við landbyggðarmennirnir fáum 4×4 afslátt af einhverju þá þýðir það að við fáum þetta svipað og full útsala hjá ykkur þegar búið er að greiða landflutningum fyrir sitt. Ódýrasti pakkinn sem er í umslagsformi kostar 700 kall, í flutningskostnað.
    Kv ice





    17.01.2004 at 01:44 #484608
    Profile photo of Oddur Örvar Magnússon
    Oddur Örvar Magnússon
    Participant
    • Umræður: 59
    • Svör: 410

    Strákar.
    Gleymið ekki því að hann þarf væntanlega að borga 1000-2000 kall í sendingarkostnað. Ef við landbyggðarmennirnir fáum 4×4 afslátt af einhverju þá þýðir það að við fáum þetta svipað og full útsala hjá ykkur þegar búið er að greiða landflutningum fyrir sitt. Ódýrasti pakkinn sem er í umslagsformi kostar 700 kall, í flutningskostnað.
    Kv ice





    17.01.2004 at 02:56 #484610
    Profile photo of Vilhjálmur Vernharðsson
    Vilhjálmur Vernharðsson
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 50

    Blessaðir félagar.

    Það er nú kannski ekki mikið að borga 12Þ.kr. fyrir þessa gæða síu miða við að þurfa svo líka að kaupa nýja túrbínu þegar agnirnar sem komast í gegnum þessa fínu síu eru búnar að eyðileggja túrbínuna.

    Kveðja. Villi V





    17.01.2004 at 11:35 #484612
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Einhverjir sem hafa verið að setja opnar síur í þessa bíla hafa lent í því að eyðileggja loftflæðimælinn. Yfir 40.000 kr þar.
    Skilst að það séu einhverjir speiglar inni í mælinum sem rispast og hætta að virka.

    Kveðja
    Rúnar





    01.02.2004 at 22:45 #484614
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Áhugaverð umræða um ágæti K&N síunar.
    Vélin í bílnum kann vel við aukið loft inn á sig
    og gengur léttar en áður.
    Í mínum huga snúast þessi viðskipti mín við BB ekki
    um nokkrar krónur í afslátt, heldur um að standa við
    það sem er lofað.

    Skúli Skúlason





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.