This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 15 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll og til hamingju með nýjan vef, hann er glæsilegur.
Ég er að velta fyrir mér viðskiptakorti N1, því eins og flestir ættu að vita þurfum við að hafa eitt slíkt til að njóta afsláttarkjara hjá N1. Á vefsíðu N1, þar sem sótt er um viðskiptakortið, er hægt að setja inn „hópnúmer“. Þetta vefst aðeins fyrir mér því að klúbburinn á einnig að njóta þess þegar við verslum hjá N1. Er þetta eitthvert klúbbnúmer og hvert er það þá eða á maður ekkert að hafa áhyggjur af þessu? Er þetta kanski bara tengt þegar maður verslar í fyrsta skipti með viðskiptakortinu? Maður er alveg ruglaður í þessu kortaflóði.Kveðja:
Erlingur Harðar
You must be logged in to reply to this topic.