FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Viðhald á gömlum Trooper

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Viðhald á gömlum Trooper

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 22 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.10.2002 at 19:58 #191727
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég á 92 módel af Isuzu Trooper og er ekki síður stoltur af honum en Gressi er af Hyundaiinu sínu. En því miður þá er bíllinn orðinn þónokkuð tilkeyrður og fer að þarfnast viðhalds. Af öllu því sem ég hef keypt í bílinn hef ég bara 2 sinnum keypt í hann varahlut sem hefur passað í fyrstu tilraun og þar af þarf ég að þræta við IH um hvaða loftsía er í bílnum og þar er enginn betri eða verri en annar, IH, stilling, bílanaust og jafvel orkan sem seldi mér grænsanserað lakk en ekki kóngablátt þó að ég hafi þulið upp litanúmerið á bílnum. Ég hef t.d. aldrei getað keypt hamar og lok á sama tíma.
    Ég spyr hvort einhver ykkar hafi átt svona bíl og hvar er best að fá rétta varahluti í þessa bíla.

    Ég sá líka einhvern tíma bók í bílanaust um viðgerðir á þessum bílum en þegar ég ætlaði að eignast hana var hún seld skiljanlega. Þetta eru ekki beinlínis metsölubækur svo að Bílanaust hefur ekki nálgast svona bók en ef einhver ætti eintak langar mig gríðarlega mikið að komast með hana allavega í ljósritunarvél.

    Kv. isan

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 22.10.2002 at 20:22 #463642
    Profile photo of Þröstur Unnar Guðlaugsson
    Þröstur Unnar Guðlaugsson
    Member
    • Umræður: 11
    • Svör: 84

    Hringdu í Sveinbjörn Hjaltason 431-3047 hann á einn og veit ýmislegt í sinn haus varðandi Isuzu.
    Þröstur.





    22.10.2002 at 23:39 #463644
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll

    Ég á að eiga þessa viðgerðarbók yfir Trooperinn, þarf bara að kíkja í geymsluna.
    Kv. Baddi





    22.10.2002 at 23:39 #463646
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll

    Ég á að eiga þessa viðgerðarbók yfir Trooperinn, þarf bara að kíkja í geymsluna.
    Kv. Baddi





    22.10.2002 at 23:43 #463648
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll

    Ég á að eiga þessa viðgerðarbók yfir Trooperinn, þarf bara að kíkja í geymsluna.
    Kv. Baddi





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.