FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Viðgerðarferð Setrið

by Bjarki Logason

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Viðgerðarferð Setrið

This topic contains 5 replies, has 4 voices, and was last updated by Profile photo of Guðmundur Geir Sigurðsson Guðmundur Geir Sigurðsson 10 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.01.2015 at 21:59 #776132
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant

    Sælir félagar

    Voru ekki einhverjir úr skálanefnd og fleira að fara inn í Setur um helgina með varahluti í ljósavélina?

    Langaði að forvitnast hvernig mönnum gengur inn úr og hvað sé að frétta, langaði með en var víst búinn að lofa mér í annað um helgina. Endilega ef heyrist eitthvað frá þeim að pósta því hérna inn.

    Kv Bjarki

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 19.01.2015 at 15:31 #776166
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Hvernig fór vinnuferðin?

    Er komið rafmagn og vatn?





    19.01.2015 at 16:38 #776167
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 775

    Þeir eru nú ekkert allt of duglegir að svar í skálanefndinni!!!!

    Ég senndi þeim tölvupóst líka hér á síðunni og þar er ekkert svar heldur.

    En engu að síður væri gaman að fá fréttir.

    Kv Bjarki

     





    19.01.2015 at 19:37 #776169
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    sælir

    Er enginn kominn í skriffæri sem fór í Setrið ?

    kv

    Friðrik





    27.01.2015 at 11:07 #776329
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    HVERNIG GÉKK MEÐ FERÐ NR. 2?  ER DÆLAN KOMIN Í LAG?

     

    (Afsakið hástafina en erfitt virðist vera að fá svör frá þessari nefnd :)  )





    27.01.2015 at 18:34 #776335
    Profile photo of Guðmundur Geir Sigurðsson
    Guðmundur Geir Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 69

    Sælir og afsakið hvað ég svara seint en ég er ekki með tölvu í vinnunni en hvað með það. Um þarsíðustu helgi var farið í Setrið með nýja dælu og tilheyrandi, hún sett niður og gamla dælan tekin í bæinn. Þegar búið var að tengja allt þá sló dælan enn út rafmagninu og í ljós kom að ræsibúnaðurinn fyrir dæluna er billaður. Eftir að allt var klárt fór ég við þriðja mann á föstdagskvöld þann 23. jan að koma þessu í lag. Ferðin gekk prýðilega þar til 2,3km. voru eftir í Setrið, þá versnaði færðin mjög og þegar 800m. voru eftir urðum við að játa okkur sigraða, vitlaust veður, skyggni ekkert og bíllinn min bilaður og þar bíður hann þess að vera sóttur.

    Það má geta þess að rafstöðin gengur fínt.

    Menn úr nefndinni ráðgera að fara innúr á föstudagsmorgun, gera við bílinn og koma vatnsdælunni í lag, þá um daginn, þannig að þegar þorrablótsmenn koma í hús verður allt komið í lag.

    Með kveðju

    Guðmundur Geir Sigurðsson

     

     

     





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.