FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Viðgerðabækur

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Viðgerðabækur

This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 20 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.02.2005 at 00:50 #195446
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir

    Getiði bent mér á einhverjar búðir sem selja viðgerðarbækur eða bara svona bækur how stuff works….. eitthvað í þeim dúr..

    og vitiði hvort það séu seldar bækur sérhæfðar Ford f150 eða 250

    80s bílarnir þá

    þakkir

    mörgæsin

  • Creator
    Topic
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)
  • Author
    Replies
  • 09.02.2005 at 01:17 #516332
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Bílanaust hefur verið með einhverjar svona bókmenntir





    09.02.2005 at 07:50 #516334
    Profile photo of Hrafnkell Harðarson
    Hrafnkell Harðarson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 106

    Á Internetinu er einnig hægt panta fjöldan allan af bókum. Það hef ég gert með góðum árangri, pantað bæði frá Bandaríkjunum og Bretlandi.

    Kveðja

    CHH





    09.02.2005 at 08:15 #516336
    Profile photo of Gunnar Örn Jakobsson
    Gunnar Örn Jakobsson
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 64

    Það er ódýrast fyrir þig væntanlega að panta bókina beint frá t.d. USA, miðað við verðlagið og álagninguna hérna.
    Það er til nokkuð af þessum bókum á http://www.amazon.com

    Kv. GÖJ





    09.02.2005 at 08:27 #516338
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll

    Í þessu tilviki mæli ég með amazon.com eða ebay.com. Þó þú fengir þessar bækur einhverstaðar hér á landi þá er einfaldlega ódýrara að taka þær að utan (amk. miðað við verð hjá bílanaust).

    Hérna eru t.d. tvær ódýrar á amazon.com:

    [url=http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B0002JMHVY/qid=1107936643/sr=8-3/ref=sr_8_xs_ap_i3_xgl60/104-9625081-7379965?v=glance&s=home-garden&n=507846:1vow60pf]1[/url:1vow60pf]
    [url=http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/0801985765/qid=1107937477/sr=8-5/ref=sr_8_xs_ap_i5_xgl14/104-9625081-7379965?v=glance&s=books&n=507846:1vow60pf]2[/url:1vow60pf]

    kv.





    09.02.2005 at 11:05 #516340
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    þú færð þetta allt á [url=http://www.haynes.co.uk:pj733ta7]www.haynes.co.uk[/url:pj733ta7]

    ég hef pantað 2 bækur frá þeim, fékk þær á góðu verði og þetta eru fínar bækur

    kv
    Baldur





    09.02.2005 at 14:03 #516342
    Profile photo of Halldór Sveinsson
    Halldór Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1069

    Nú fann ég bók sem ég gæti notað á haynes og verðið er 16 dollarar veit einhver hvaða gjöld leggjast á bækur og hver kostanaðurinn er hingað kominn.
    ekki megum við gleyma að bílanaust er með 10-30 % afsl. til okkar í 4×4 þannig að það er spurning hvað hún kosta í Bílanaust.
    kv.
    Glanni





    09.02.2005 at 14:12 #516344
    Profile photo of Þorvaldur Sigurðsson
    Þorvaldur Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 691

    Sæll. 14% vaskur + tollskýrslugerð sem kostar eitthvað innan við 2000 kallinn ef þú nennir ekki að gera þetta sjálfur 16×63+14%+2000=?
    Kannski borgar þetta sig ekki
    Þ





    09.02.2005 at 14:57 #516346
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Var að kaupa bækur á Amazon fyrir samtals USD 19,26, flutning USD 13,47 samtals USD 32,73. Fyrir þetta greiddi ég hér 635 í vask og tilheyrandi. Tollverð var 2039 (32.73 * gengi 62,29) sem leggst á að skýrslugerðin var 350 og vsk 285.

    Þetta hjálpar kannski einhverjum.

    kv.

    ÞÞ





    09.02.2005 at 15:02 #516348
    Profile photo of Halldór Sveinsson
    Halldór Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1069

    Samkvæmt því sem þeir segja mér í bílanaust þá kostar bókin sem ég þarf með afsl.4000 krónur þannig að ég reikna með að það borgi sig að kaupa þetta á netinu.
    Kveðja,
    Glanni





    09.02.2005 at 18:18 #516350
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Hef verslað við þessa:
    http://www.autocd.com/autocd.html
    Taka ekki kreditkort, vilja bara fá peninga með money transfer (Western Union). En ég get vottað það, þetta er ekkert svindl. Þetta skilaði sér allt saman.





    09.02.2005 at 18:43 #516352
    Profile photo of Gunnar þór
    Gunnar þór
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 197

    athugaðu hvort að hún sé ekki til í bólabúðinni á bregstaðarstræti það hafa fengist viðgerðabækur þar á góðu verði





    09.02.2005 at 18:46 #516354
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þakka ykkur öllum fyrir þetta, ég kíki á þetta

    mörgæs





    09.02.2005 at 19:57 #516356
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það eru til bækur um allt sem snýst á slóðinni:
    http://www.motorbooks.com. Ég hef pantað margar og þær eru flestar mjög góðar,en það er betra að biðja um air mail
    annars eru þær 2-3 mán á leiðinni. annars 7-10 daga
    KV: HP





  • Author
    Replies
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.