This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Guðmundsson 12 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Í tvígang núna nýverið hef ég verið að heyra háa smelli í eðlilegri keyrslu. Það er eins og hann sé að detta úr gír. Ég setti cruse control á um daginn og lenti í einhverju brasi við að taka það af, fór samt, en eftir á að hyggja finnst mér ég ekki geta pikkað hann eins vel upp og áður og hann varla tussast upp fyrir 90 km/h , en það var sá hraði sem ég var á í cruse-inu. Það er eins og það sé einhver mótstaða því hann skiptir sér oftar niður. ??? Að öðru leiti skiptir hann sér bara fínt og bara góður í keyrslu. Ég sé ekki neitt undir honum, jú ballanstangarendi brotinn, en það getur kemur þessu ekkert við.
Með von um vitræn svör.
You must be logged in to reply to this topic.