This topic contains 18 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Sigurgeirsson 19 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Jæja nú er komið inn nýtt video.
http://www.tolvutaekni.net/fdeflt.htm
Þið verðið að sína bér smá biðlund meðan ég er að fikta mig áfram! en ættluninn er að koma upp jeppa video síðu þar sem ég á talsvert efni til og er allveg tilbúinn að deila með félugum mínum.
Endanlegt útlit á ekki að verða til fyrren í sept og mun ég þangað til fikta mig áfram og setja inn ný video brot við og við. stuðningur verður fyrir alla vafrara en enn sem komið er er bara stuðningur fyrir Explorer…
Einnig verður lítið mál að birta video frá öðrum ef menn vilja koma sínum video myndum á framfæri, diskpláss er endalaust og „upload“ hraði á netinu hjá okkur er um 100mb.
Kv.
Benni
You must be logged in to reply to this topic.