This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Hans Magnússon 15 years ago.
-
Topic
-
Gott kvöld
Stundum finn ég fyrir víbringi í stýri þegar ég keyri og finn/heyri einhverskonar hvin sem síðan leiðir upp í stýrið. Hverfur nánast með auknum hraða. Stýrið titrar eða leitar ekki og er alveg eðlilegt að öðru leiti, nýbúin að ballansera. Stál og Stansar skiptu um alla framhjólalegur og stýrisenda í apríl 2009! Þetta er Patrol 3,0 2000árg. ek. 183,000kmVeit einhver hvað annað getur komið til greina, legur liðir??
Varla eru framlegurnar farnar síðan í fyrra, vitlaust hertar??
Hjólastilling??Eg hef ekki mikið vit á bílum og þýðir lítið fyrir mig að kíkja undir hann. Bara gott að geta gefið verkstæðis mönnum eitthvað ef kemur til þess að þurfa að fara þangað.
Með fyrirfram þökk!!
HM
You must be logged in to reply to this topic.