This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Jónsson 17 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég var að fá í hendurnar forna Yaesu FTH-2006 handstöð sem ég er búinn að vera að reyna að fá til að virka. Hún var í tómu rugli en ég fann leiðbeiningar á mods.dk hvernig átti að stilla hana. Ég stillti inn á hana rásir 45,47,48,49 og 50 svona til að sjá hvort hún virkaði.
Svo notaði ég bílstöðina til sjá hvort heyrðist eitthvað. Á rás 45 virkar hún fínt en á öllum hinum rásunum þá heyrist bara það sem ég kall í bílstöðinni en ég heyri ekki í bílstöðinni það sem kemur frá handstöðinni, en ég sé á skjánum á bílstöðinni móttökustyrkinn sem er jafn góður og á rás 45 þegar kallað er með handstöðinni, en ekkert heyrist?
.
Kv.
Óskar Andri
R3237
.
Svo er kanski spurning hvort það séu einhverjar villur í tíðnunum hjá mér
You must be logged in to reply to this topic.