This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gunnarsson 17 years ago.
-
Topic
-
Var í ferð nú um síðasliðna helgi þar sem ég lenti í því að VHF stöðin hjá mér (Standard Horizon handstöð Hx370) var eitthvað að „bila“. Þ.e. snilldar stöð hingað til en núna kom upp sú staða að þegar ég var með stillt á rás útivistar líkt og aðrir í hópnum þá heyrði ég í öllum en ekki nema 2 af um 12 bíla flota heyrðu í mér!!
Er einhver sem hefur einhverja glóruhugmynd um hver skrambinn er í gangi. Svo ef ég skipti yfir t.d. á 4×4 rás 47 þá var allt í sómanum!!
hvaða kenningar hafið þið ágætu sómamenn?
kv
stv
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.