This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Ragnar Þórðarson 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Hér er smá æfingadæmi í VHF.
Jón og Siggi ferðast saman og eru báðir með VHF.
Þegar þeir eru hjá Gullfossi prófa þeir að lykla endurvarpann á Bláfellinu.Jón stillir á rás 44 og sendir í ca 1 sekúndu.
Hann heyrir endurvarpann svara með stuttu suði (ca 0,5 sek).Siggi stillir á rás 44 og sendir í ca 1 sekúndu.
Hann fær ekkert svar frá endurvarpanum.Hins vegar heyrir Siggi svarið frá endurvarpanum þegar Jón sendir.
Hvað er að gerast þarna ?
You must be logged in to reply to this topic.