FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

VHF- pælingar

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › VHF- pælingar

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Erlingur Harðarson Erlingur Harðarson 17 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.03.2008 at 13:42 #202159
    Profile photo of
    Anonymous

    Þegar að ég kaupi mér VHF stöð , hvaða stöðvar fæ ég .. ? ef að ég er bara félagi í 4×4 ?

    fæ ég 4×4 rasirnar, húsbílafelagið, og björgunarsveitirnar og sjómannarásina og hvað þetta nú allt heitir ? eða bara 4×4

    Er Húsbílafelagið með endurvarpa fyrir sig eða fá þeir bara aðgang að stöðvum í gegnum aðra ?

    Er svona að reyna að fræðast betur um þessi VHF mál hver má tala við hvern og hvenæar ?

    kv orninn

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 22.03.2008 at 14:42 #618242
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Þú færð f4x4 rásirnar ef þú ert í f4x4, húsbílarásirnar ef þú ert í húsbílafélaginu, björgunarsveitarrásirnar ef þú ert á björgunarsveitar bíl eða með góð sambönd innan einhverrar björgunarsveitar, osfrv.
    .
    Húsbílafélagið er ekki með endurvarpa, bara beinar rásir. Hægt er að sækja um tíðnileyfi hjá pfs fyrir t.d. beinum rásum.
    .
    F4x4 rásirnar eru eins og stendur:

    42 (endurvarpi FÍ minnir mig)
    43
    44 (Endurvarpi f4x4)
    45 (veiðimannarásin/Almenn rás)
    46 (endurvarpi 4×4)
    47 (Almenn rás f4x4)
    48 (Almenn rás f4x4)
    49 (Almenn rás f4x4)
    50 (Almenn rás f4x4 Suðurland?)
    51 (Almenn rás f4x4 einhver deild?)
    52 (Almenn rás f4x4 hvaða deild?)
    53 (Almenn rás f4x4 Suðurnes?)
    54 (Almenn rás f4x4 hvaða deild?)
    55 (Almenn rás f4x4 hvaða deild?)
    56 (Almenn rás f4x4, Vesturlandsdeild)
    57 (Almenn rás f4x4)
    58 (Endurvarpi hlöðufell)
    .
    82 (Öfugur endurvarpi 42)
    86 (Öfugur endurvarpi 46)
    88 (Öfugur endurvarpi 44)
    .
    Mig minnir að listinn sé nokkurnveginn svona. Annars er ég ekki með þetta fyrir framan mig akkúrat núna.
    .
    Ég vil einnig skora á vefnefnd að þrykkja þessum lista (Þegar ég verð búinn að leiðrétta hann :S) og einhverjum upplýsingum um VHF hérna í fróðleik á síðunni. Glaður skal ég skrifa niður einhver vel valin orð til að geyma þar. Þessar spurningar um VHF koma mjög oft upp hérna og ættu heima í FAQ frekar en á þráðum. :)
    .
    Fjarskiptakveðja, Úlfr
    E-1851





    23.03.2008 at 14:18 #618244
    Profile photo of Halldór Hafdal Halldórsson
    Halldór Hafdal Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 122

    Þú færð allar upplýsingar um VHF á slóðinni hjá
    Sigga Harðar feris.is……





    23.03.2008 at 17:23 #618246
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Sælir, ég er engan vegin sammála því að auglýsa deildarrásirnar sem almennar rásir. Upplýsingarnar er hér hjá [url=http://www.feris.is/Xodus.aspx?id=135&MainCatID=42:3rvys1pg]Sigga Harðar[/url:3rvys1pg]

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    23.03.2008 at 17:32 #618248
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Af því að ég eyddi nú nokkuð mörgum klukkustundum ævi minnar í að fá þetta á hreint út af reikningamálum í vetur þá…
    Endurvarparásir og beinar rásir til og með 54 eru skráðar á Ferðaklúbbinn 4×4. Austurlands-, Vesturlands- og Suðurlandsdeildir hafa fengið úthlutað sérstaklega beinum rásum sem þær greiða sérstaklega fyrir sem hafa númerin 55,56 og 57.
    Merkingarnar á 51 – 55 (vestur,norður,austur og suður) eru að ég best fékk vitað til að forðast árekstra þar sem þær eru á sömu burðartíðni og 47-50 en hafa bara annan sítón.





    23.03.2008 at 17:37 #618250
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Held þú sért eitthvað að misskilja þetta "almenn rás".
    Því þetta stendur fyrir "almenn f4x4". :) Ekki þanni að þetta sé opið almenningi…
    .
    Mætti samt gjarnan setja þennan lista undir fróðleik hérna á síðunni…
    .
    kkv, Úlfr.
    E-1851





    23.03.2008 at 22:36 #618252
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    OK, misskildi þetta líklega bara!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.