This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Magnússon 19 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Er einhver hérna sem treystir sér til að útbúa stuttar leiðbeiningar varðandi VHF samskipti og notkun endurvarpa og öfugra endurvarpsrása fyrir algeran byrjanda eins og mig? Væri fínt ef þetta gæti verið á hálfgerðu barnamáli þar sem ég er alger byrjandi í fjarskiptamáli.
Hver er munurinn á endurvarpsrás og öfugri endurvarpsrás og hvernig er þetta notað? Hvernig er best að stilla stöðina, hvað á maður að monitora, hvernig á að hefja samskipti og ljúka þeim? Skráðar og óskráðar reglur um samskipti?
Einhver risinn hérna innan 4X4 ætti nú að geta gert stuttan kennslupistil á „íslensku“ fyrir mig er það ekki?
Kveðja,
Lallirafn
You must be logged in to reply to this topic.