This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 21 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Ég var að hlusta á vhf-ið í gær og þar var leiðsögumaður að lýsa Reykjarvík og nágrenni á ensku á rás 54.( reindar skemtilegur fyrirlestur)Benti ég honum þá á að þetta væri einkarás 4×4 og þetta væri óheimilt ?. Hann svaraði því til að hann hefði fullan rétt til þess að nota rásir 4×4 þar sem hann væri félagsmaður4x4.Ræddi ég þetta ekkert frekar við hann þar sem hann var að vinna og vildi ég ekki trufla hann við það. En það sem er kanski athygglivert er það að. Er nóg að borga eitt félagsgjald og þar með fá aðgang að fjarskyptakerfinu í atvinnuskyni.
Væri td mögulegt fyrir einn starfsmann Landsvirkjunnar að borga félagsgjald í klubbnum og þar með gætu landsvirkjunnar menn nýtt sér rásir félagsins????????
Eða er ég kannski að misskilja þetta allt. Get ég kannski farið að nota rás 46 í byggingarvinnuni þar sem við erum oft dreifðir um höfuðborgarsvæðið. Hvað segja menn og konur um þetta.
Slóðríkur.
You must be logged in to reply to this topic.