Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › VHF <-> GPS?
This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 19 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
30.09.2005 at 10:55 #196359
http://www.rs.is/sidur/vara.php?vara_id=143
„Sends, receives, and displays positioning data with DSC-equipped VHF radios „
Hvernig notar maður gps með vhf?
-haffi
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
30.09.2005 at 13:04 #528276
Nú veit ég ekki hvort að þetta er rétt en mér dettur strax í hug serial tengið sem er á vx-2000 stöðinni minni.
30.09.2005 at 13:24 #528278Þetta er til þess að þú sjáir ferðafélagana þegar þeir lykla inn á VHF. Frekar dýr búnaður, annars er verið að hanna svona system fyrir björgunarsveitirnar.
Þetta virkar held ég þannig að þegar viðkomandi er með þetta GPS/VHF system þá sendir VHF stöðin upplýsingar úr GPS tækinu í GPS tækið í hinum bílnum eða sleðanum og þá kemur punktur inn á plotterinn. Þetta tekur væntanlega einhverjar sekúndur… jafnvel mínútur
30.09.2005 at 14:13 #528280ég er búinn að vera að skoða þetta og er búinn að finna stöð sem getur send og tekið á móti staðsetnigum. set inn póst frá Kenwood sem ég fékk.
hér kemur svarið fyrstDear Mr Hafþórsson, many thanks for your messages to our company regarding the TM-D700E mobile transceiver.
Firstly, yes if you connect a GPS (to NMEA 0183 spec) to either the D700E or the TH-D7E handheld theycan beacon out their position and also display incoming locations. This uses the APRS/Ui-View format which is the defacto standard in Amateur Radio.
If you connect a PC running any normal Amateur Radio APRS program such as Ui-View to the D700E then again it will give you a map-based display of both your location and also any other stations beaconing on the frequency. Whether the programs you mention will work in this way depends on what their input is to the PC. It would need to be able to read Amateur Packet Radio data from the TNC rather than raw GPS data, since of course the GPS is connected to the D700 and not directly to the PC.
I’d suggest that you download the free copies of the two Instruction Manuals for the D700 from our American website at http://www.kenwood.net – you’ll need both the normal manual and the "Specialised" manual but these will give you a lot of information on connections and usage. You can also download free copies of Ui-vew on the web.
Best regards
David Wilkins
G5HY Sales & Marketing – Communications DivisionKenwood Electronics (UK) Ltd
Direct Line : +44 1923 655284
Website : http://www.kenwood-electronics.co.uk
Dear Sir,
I am interested in purchasing the Kenwood TM-D700 radio.
I am a 4×4 driver on Iceland and would to use the APRS on the Tm-D700 with Garmin GPSmap162 or GPSmap192 or a similar device. I have some questions that I hope you can answer.
1. Can I get the same function as with the Rino device from garmin position reporting feature allows you to send and receive GPS positions from other Rino® users so you can keep track of your friends on skiing or camping trips, sporting events, and other outdoor adventures ?
2. Can I use a computer with programs such as the Ozi explorer, Garmin Mapsource or Nobeltec Visual Navigator to get GPS positions from other and see them on my map display on the computer in real time ?
Thanks
Oskar
óskar ABBA
30.09.2005 at 14:15 #528282Þessi búnaður er til í margar VHF stöðvar og að sögn þeirra sem hafa prufað þá svínvirkar þetta og það samstundis en ekki á einhverjum mínútum.
Það eru meðal annars til handstöðvar frá Garmin sem eru í senn gps og talstöð með skjá sem sýnir félagana.
Það á að vera hægt að fá búnað sem getur þetta með flestum betri VHF stöðvum og flestum nýrri GPS tækjum – svo er líka hægt að fá þetta inn á tölvuna ef maður vill og er með hugbúnað fyrir því.
En það er með þetta eins og svo margt annað sem er alveg stórsniðugt og gæti orðið mikið öryggistæki – að þetta er bannað hér á landi……
Okkar ástkæra póst og fjarskiptastofnun hefur fundið einhverja ástæðu til að banna okkur sauðsvörtum almúganum að nota svona – kannski fá björgunarsveitir einhverja undanþágur en eins og er þarf maður að gera sjálfan sig að smyglara og glæpamannai ef maður vill eignast svona…..
Benni
30.09.2005 at 14:38 #528284Kaupið sem mest af þessu, notið svo talrásirnar undir gagnaflutning þannig að þær verði ónothæfar til venjulega samskipta.
Stórsniðugt
Það eru nú yfirleitt einhverjar ástæður fyrir reglum P&F, þær eru ekki skrifaðar "af því bara".
kv
Rúnar.
30.09.2005 at 14:45 #528286altaf gaman af mönnum sem eru fyrstir til að gagrína eithvað sem þeir hafa ekki hugmynd um.
til að byrja með sendir stöðin á aðeins lægri tíðni (HZ) en talað er á þannig að þetta kemur ekki til með að hafa áhrif á tal manna á milli. Svo er einnig hægt að nota aðra rás en þá sem talað er á
skari
30.09.2005 at 14:49 #528288Bíddu við…
Er takmark á því gagnamagni sem hægt er að flytja á milli tveggja stöðva sem eru á sama svæði, annað en tíminn sem það tekur að senda ?
Hvernig hefur það áhrif á aðrar stöðvar eða á talrásir almennt ?
Hver eru þessi takmörk á gagnamagni ef einhver eru ?
Er allur munurinn á því að senda merki sem inniheldur fáeina bita og þar að auki á annarri tíðni ?
Þetta er virkt í Bandaríkjunum og hefur ekki valdið vandræðum þar – þó hafa þeir úr sama tíðnisviði að ráða og við og nota þó nokkrar stöðvar í viðbót við okkur….
Benni
30.09.2005 at 15:53 #528290Ef menn verða sér út um Radíó Amatör leyfi, þá verður þetta fullkomlega löglegt. Á VHF er sviðið frá 144-146 MHz frátekið fyrir Amatör radíó, þar er pláss fyrir 160 rásir, það sem er bannað er að senda tónlist og að nota sviðið í atvinnuskyni. Flutningur á hobbý gögnum er leyfður.
-Einar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.