This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég tók eftir því að það er maður að óska eftir vhf stöð til kaups hér á síðuni hjá okkur og hann er ekki með félagsnúmmer og trúlega ekki félagi í þessum ágæta félagsskap eins og svo margir aðrir sem spara sér 3900 kall á ári. Eftir minni bestu vitund á 4×4 endurvarpana og þær rásir sem jeppamenn eru að nota hafa verið úthlutaðar til 4×4 og þá hlítur þetta að vera fyrir félagsmenn en ekki alla jeppakalla sem eru að spara sér 3900 krónur. Gott mál að selja mönnum stöðvar en ef þeir eru ekki félagar hafa þeir ekki neinn rétt á að nota rásirnar og endurvarpana sem eru fyrir félaga 4×4.
Hlynur R2208
You must be logged in to reply to this topic.