This topic contains 32 replies, has 1 voice, and was last updated by Jack Hrafnkell Daníelsson 19 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið
Við ættlum að kýla á Slúttið laugardaginn 28 maí inni í Landmannalaugum og skemmta okkur þar við át á góðum mat og kneifa göfugt vín með söng og gleðskap
Öll aðstaða í skálanum er opin þar með talið salernin og svo að sjálfsögðu laugin sjálf skálavörðurinn er kominn á staðin og þeir sem vilja ættu að geta farið á föstudag og verið 2 nætur
Vegagerðin segir að Sigölduleiðin verði fær öllum jeppum og stefnir á almenna opnun í miðri næstu vikuSkráning er hafin og þeir sem vilja með sendi skráningu á emailið ninak@simnet.is eins ef það eru góðir gítarspilarar sem eru viljugir að taka gripinn með sendi mér mail á laugi@simnet.is
Verðinu verður stillt í hóf og erum við með gömlu góðu regluna í gildi frítt fyrir 12 ára og yngri
áættlað verð er 1300kr pr mann og 500 fyrir þá sem ættla bara að vera daginn eða gista í tjaldi eða bíl ég á eftir að ganga frá verði fyrir föstudaggistinguna en er viss um að það verði á sama gæðaverðskalanum
Aðalauglýsing um ferðina verður sett inn á heimasíðuna trúlega í dag
Fyrir hönd Slúttnefndar
Laugi
You must be logged in to reply to this topic.