FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vetrarslútt og Vatnajökull.

by Jóhannes þ Jóhannesson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Vetrarslútt og Vatnajökull.

This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson Jack Hrafnkell Daníelsson 19 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 28.05.2005 at 13:20 #195988
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant

    Ég var að tala við Benna(hmm)og var hann staddur í Hrauneyjum,Vetrarslúttfarar voru að renna af stað inn í Landmannalaugar en þeir stoppuðu aðeins í Hrauneyjum og ræddu málin við Vatnajökullsfara.
    Benni talaði um að það hefði snjóað í Landmannalaugum í nótt en snjórinn hefði tekið fljótt upp.
    Áætlaði Benni að Vatnajökullshópurinn legði af stað eftir um það bil háltíma af stað inn í Jökullheima og þaðan yrði stefnan tekin á Grímsfjall.
    Ef allt gengi eftir áætlaði hann að vera kominn á Grímsfjall uppúr kl 17,00,en þó með fyrirvara um hvernig Tungnaá væri yfirferðar.
    Kveðja,
    Jóhannes

  • Creator
    Topic
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)
  • Author
    Replies
  • 28.05.2005 at 13:52 #523568
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    við erum kmnir af stað – komnir í vatnsfell og að detta úr netsambandi… sól og logn og bara gaman framundan….

    benni





    28.05.2005 at 15:28 #523570
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Hópurinn var staddur á bökkum Tugnaá og er búinn að fara lengst inn í jökulldal að leika sér og skoða sig um,ekki er mikið af snjó en það var víst bara einn skafl á leiðinni sem var engin fyrirstaða.Voru þau á leið til baka og eru í þessum skrifuðu orðum að fara yfir ána aftur,það er víst ekki mjög mikið vatn í ánni en samt er farið yfir með stökustu varúð.
    Heyrði ég í stöðinni hjá Lauga að það var sagt að þetta er of djúpt fyrir Terrano (svo var hlegið mikið)en það skuli vera betra að fara bara nógu mikið undan straumi,(allur er varinn góður)
    Ætlaði hópurinn að renna inn í Landmannalaugar og fara að gera grillið klárt.

    Kveðja
    Jóhannes





    29.05.2005 at 01:25 #523572
    Profile photo of Hróar Pálsson
    Hróar Pálsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 75

    Við viljum þakka Lauga og öðrum leiðtogum fyrir frábærann dag í Jökulgilinu og öllu vatnssullinu,og einnig öðrum ferðafélögum. P.S. Það fást ódýrar lensidælur í Europris fyrir þá sem þurfa á að halda
    Kveðja, Hróar og Co





    29.05.2005 at 17:16 #523574
    Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson
    Jack Hrafnkell Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 728

    Þakka kærlega fyrir frábæra ferð með félögunum í dag og góða skemmtun í gær í Landmannalaugum. Það er orðið must hjá mér að fjölga ferðunum í svona góðum félagsskap eins og var í dag.

    Kveðja, Borgarfjarðarmóri.





    29.05.2005 at 20:14 #523576
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Við þökkum skemmtilega helgi, nokkrar myndir komnar inn á [url=http://trudur.alvaran.com:2ym7ujdr]Trúðasíðuna[/url:2ym7ujdr]
    Þorgeir, Lella og börn





    29.05.2005 at 20:41 #523578
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Það er ekki hægt annað en að vera ánægður með svona ferð og fólk sem hefur gaman af því að vera til
    Við þökkum kærlega fyrir okkur
    Kveðja Laugi





    29.05.2005 at 21:22 #523580
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Tilkynning frá Toyota manni á Vatnajökli. En málið er það að ég átti að koma því á framfæri frá Óskari Abba að Pæjero gæti líka bilað En Pajeroinn hans Vals er með brotið framdrif við Goðahnjúka. en færið er gott og Pæjan blummar sig vel á einu drifi ( ég átti kannski ekki að láta það fylgja með ) en þeir félagarnir stefna á Snæfellsskála og á að gista þar og síðan á að fara í Hveragil á morgun í bað. Kv Jón Snæland





    29.05.2005 at 21:36 #523582
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Við fundum þetta líka fína gprs samband hér og er því bara með í umræðunni.

    En ég held að það sé rétt að koma því á framfæri að það var sennilega ekki pajerohlutur sem bilaði heldur aukahlutur sem þoldi ekki það sem honum var ætlað.

    Kveðja
    Benni.

    P.S.
    Hvað er óhætt að keyra hratt með mann í bandi ? – Óskar var nefnilega settur í band eftir síðustu skilaboð.





    29.05.2005 at 21:41 #523584
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Ég held að Óskar þoli töluverðan hraða, viltu ekki bara prufa og láttu okkur svo vita hvenær hann gefst upp og tekur orð sín til baka.
    Kveðja Lella





    29.05.2005 at 21:48 #523586
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Benni er nú með meistaragráðu í því að vera í bandi. Skil ekki ef hverju hann er að leita ráða hér. Svo hefur það nú ekki þótt fréttnæmt þótt Toyota sé í bandi, það gerist það oft að menn eru hættir að tala um það.

    Góðar stundir





    29.05.2005 at 21:49 #523588
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    … það verður erfitt að toppa þessa mynd en jú það er þá bara bikiní-ið ég verð að toppa þetta með einhverjum mögulegum eða ómögulegum ráðum.
    Kannski ég já segjum ekki meir.
    kv. Lella





    29.05.2005 at 21:50 #523590
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Hlynur ég held að þú sért að misskilja þetta Óskar er kóari hjá Benna Toy-ið er ekki með í för.





    29.05.2005 at 22:28 #523592
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Við erum komnir langleiðina í Snæfell og ég var að taka Óskar aftur inn – hann þoldi vel 30 á jökli en var farinn að kvarta þegar ég var kominn yfir 5 á mölinni….

    Já Lella – það er aldrei að vita nema myndunum fjölgi þannig að þú verður að fara að hugsa upp góðan mótleik…

    Og Hlynur minn – það er alveg rétt að ég hef góða reynslu af spottanum þínum – en það á eftir að koma sér sérlega vel þegar ég launa þér greiðann síðar – enda núna kominn á nothæf dekk undir almennilegum bíl.

    Skál

    Benni og Óskar…





    30.05.2005 at 09:58 #523594
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ég skil. Benni er að æfa sig í því að vera sá sem dregur, en ekki sá sem er í bandi. Ágætt að æfa sig í því að draga Óskar, enda mottóið hjá honum að "vera í bandi"

    Góðar stundir





    30.05.2005 at 12:25 #523596
    Profile photo of Jack Hrafnkell Daníelsson
    Jack Hrafnkell Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 728

    Það eru komnar nokkrar myndir frá vetrarslúttinu í myndaalbúmið [url=http://www.kelinga.com:3qtjm569]hérna[/url:3qtjm569]





  • Author
    Replies
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.