This topic contains 32 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Hallgrímsson 15 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Eins og stendur hér á aðalsíðunni, þá er ætlun okkar að fara seint í apríl vestur á firði í jeppatúr. Nú þegar eru skráðir um 20 bílar í ferðina, flestir frá Reykjavíkur“deild“, nokkrir frá Vesturlandsdeild, einn frá Vestfjarðardeild og einn frá Vestmannaeyjum (hvaða deild er þar??).
Svo fékk ég eina umsókn frá manni sem vantar bæði bíl og ökumann. Vill endilega koma með, er klár að borga helming í eldsneyti, ef einhver er klár og ekki búninn að finna coara.
Endilega senda mér línu á netfangið phh@askja.is og skráið ykkur. Vill fá nafn allra sem ætla með, tegund bíls, stærð dekkja, símanúmer og eitthvað fleira…
Svo kynnum við listann seinna meir hér á spjallinu.
Kv
Palli og co
You must be logged in to reply to this topic.