FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Verkur í veski….

by Pétur Viðar Elínarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Verkur í veski….

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.01.2004 at 07:43 #193491
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member

    Sælir jeppaáhugamenn og konur.

    Er með Terrano 2 dísil árg 98 sem er aðeins að hrekkja mig.
    Málið er að þegar ég set hann í 4×4 að þá virðist hann ekki fara í það fyrr en að hann tekur á og þá með þvílíkum smell og höggi að mér líst ekkert á þetta (er nýbyrjaður á þessum ósóma).

    Einnig hef ég tekið eftir þessu þegar að ég er búinn að vera að keyra í 4×4 og þarf aðeins að taka á honum. Eins og hann sé að detta í og úr?

    Verð ekkert var við nein högg eða smelli þegar að hann er í afturdrifinu, þannig að ég er búinn að útiloka það.
    Spurning um hvað er að fara hjá mér???

    Veit einhver hvort að framdrifið stjórnist af rafbúnaði eða hvað?
    Er ekki með handsnúnar framdrifslokur?

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 19.01.2004 at 07:56 #484804
    Profile photo of Helgi V. Viðarsson Bierin
    Helgi V. Viðarsson Bierin
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 155

    Sæll Pave.
    Líklegasta skýringin er sú að sjálfvirku driflokurnar séu að hrekkja þig. Þær vilja stundum svíkja og koma svo inn með látum.
    Ég mæli með að þú fáir þér handvirkar lokur á bílinn og þá er mjög líklegt að þetta vandamál sé úr sögunni.
    Kv. Helgi





    19.01.2004 at 10:46 #484806
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll, Terrano eigandi.

    Taktu driflokurnar og hreinsaðu þær, smurðu upp á nýtt og settu þær svo aftur á. Ef hann hættir þessu smellum þá veistu að lokurnar voru vandamálið.
    Þetta hefur komið hjá mér og hef ég þá reglu að hreinsa og smyrja þessa hluti reglulega, eftir það hefur ekkert borið á þessu hjá mér.

    Svo er það undir hverjum og einum að fá sér handstýrðar lokur, en ég er ekki með svoleiðis og sé ekki ástæðu að fá mér þær, ekki á meðan að minar lokur fá þessa viðhalds- meðferð.

    Lokukveðja.
    Sigurður- 112





    19.01.2004 at 12:20 #484808
    Profile photo of HELGI JÓNAS HELGASSON
    HELGI JÓNAS HELGASSON
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 518

    ÞESSAR SJÁLFVIRKU DÆLUR VIRKA SVONA KOMA INN ÞEGAR BYRJAR AÐ SPÓLA EF ÞÚ SETUR Á LOCK ÞÁ HVERFA SMELLIRNIR
    KVEÐJA HELGI





    19.01.2004 at 13:11 #484810
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Ég vill þakka ykkur skjót og góð svör. Ætla að fara að ráðum og prufa að þrífa þær og smyrja uppá nýtt og athuga hvort að hann fari ekki að haga sér alminnilega.

    Kv
    Peve





    19.01.2004 at 13:17 #484812
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Pétur

    Ég hef lent í þessu líka, er reyndar á Patrol eins og þú kannski veist, en þær lokur virka alveg eins. Ég tók þær og þreif og smurði upp á nýtt. Ég hef ekkert lent í þessu aftur en ég set ALLTAF í lock áður en ég fer að jeppast og ég mundi líka mæla með því fyrir þig. Ekki hafa þær á Auto þegar þú ætlar að nota fjórhjóladrifið:o)

    Kv
    Steini





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.