FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Verð á mótorolíu

by Hilmar Örn Smárason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Verð á mótorolíu

This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gunnar Bjarnason Gunnar Bjarnason 16 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 10.12.2008 at 20:53 #203345
    Profile photo of Hilmar Örn Smárason
    Hilmar Örn Smárason
    Participant

    Hafa menn eitthvað verið að bera saman verð á mótorolíu undanfarið, þá kannski helst á Synþetískum 5W-40 olíum eða 0W-40 eins Mobil 1.

    Sá í N1 ( Bílanaust) um daginn að 1 líter af Mobil 1 var kominn yfir 1800 kr líterinn.

    Hvaða olíu eru menn almennt að versla á bílana hjá sér og þá sérstaklega dísel jálkana. Var alltaf með ESSO ultron 5W-40 en hún fæst ekki lengur svo að maður neyðist víst til að skipta um tegund, því miður.

    kv. Hilmar

  • Creator
    Topic
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)
  • Author
    Replies
  • 10.12.2008 at 21:11 #634418
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Ég hef ekkert borið saman , en ég veit samt að verð á smurolíu er í mörgum tilfellum nánast búið að tvöfaldast.

    Kv. Kalli





    10.12.2008 at 21:16 #634420
    Profile photo of Bragi Guðnason
    Bragi Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 276

    Tvöfaldast? Hvernig má það vera? Helv. græðgin í mönnum alltaf!





    10.12.2008 at 23:09 #634422
    Profile photo of Valur G Ragnarsson
    Valur G Ragnarsson
    Member
    • Umræður: 11
    • Svör: 54

    einhver sagði mér að ESSO ultron 5W-40 er það sama og mobil super 3000.allaveg var það mælt með á land roverinn hjá mér. hún er mjög góð en hún er rán dýr 4lítrar kosta yfir 6000þús í n1.
    Kv Valur





    11.12.2008 at 00:16 #634424
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Ég var að skipta um allar olíur á Ford:

    Sjálfskiptivökvi: 1.244 kr/l
    Mótorolía 10/40: 1.164 kr/l
    Gírolía 80/90: 1.109 kr/l

    Svo fór ég og keypti full sythetiska gírolíu á drifin 75/90 og hún kostaði 2.605 kr/l

    Benni





    11.12.2008 at 01:54 #634426
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Mobil super 3000 er nákv. sama olían og gamla Ultron 5/40.

    Freyr





    11.12.2008 at 02:56 #634428
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Keypti oliu a Olis ut a granda 2.950 kr 4 litra brusinn sama olia Olis moso kostadi 3.850 kr 2 dogum seinna…greinilega ekki sama verd allstadar.
    Utlensku kvedjur





    11.12.2008 at 08:53 #634430
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Þar hefur verið hægt að kaupa Mobil 1 á mjög góðu verði.
    Annars eru olíur á brúsum svo miklu dýrari en í tunnum að það borgar sig ekki að smyrja sjálfur.

    Rúnar.





    11.12.2008 at 12:05 #634432
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    hvernig er það hafiði eitthvað verið að blanda gírolíju á drifin með sjálfskiptivökva?
    td. 1/3 ég hef gert þetta dáldið og tók eftir að eftir að ég gerði þetta þá er greinilegt að drifin hitna minna því snjórinn nær að tolla miklu frekar á drifkúlunum heldur en áður þar sem þær voru alltaf þurrar þannig ég áhvað bara að þetta væri í fína lagi :)
    en ég byrjaði á þessu þegar ég átti gamlann amerískann bíl sem var beinsk. og var sagt að setja þetta svona á kassann en það er eflaust til einhver olíja sem virkar eins eða betur en hverju mæliði með

    kv. Kristján





    11.12.2008 at 17:19 #634434
    Profile photo of Héðinn Gilsson
    Héðinn Gilsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 84

    Ég fékk alltaf ódýrustu olíuna hjá Kemi ehf, þeir eru með olíur frá ELF. Það er reyndar langt síðan ég keypti olíur hjá þeim síðast, svo ég veit ekki hvað þær kosta í dag





    12.12.2008 at 11:37 #634436
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sælir félagar

    Ég sé að það marg borgar sig að láta hann Braga son Steina sjá um þetta. Þeir eru í nýju Shell smurstöðinni í Garðabæ, topp þjónusta.

    Verslum í heimabyggð.

    kv. gundur





    12.12.2008 at 15:04 #634438
    Profile photo of Gísli Gíslason
    Gísli Gíslason
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 244

    Smurstöðin í Garðabæ veitir 4×4 félögum góðan afslátt, var að láta smyrja hjá þeim áðan, mjög góð þjónusta hjá þeim.

    Kveðja – Gísli





    12.12.2008 at 22:11 #634440
    Profile photo of is
    is
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 994

    Vinna 1.- 3517
    Trygging, Förgunargj 1. – 874
    Vinna skipting, drif 2. – 2076
    Transaxle 75/90 9. – 11.970
    Getriebeöl 75/90 1.5.- 1.995
    Helix diesel plus 10 6.5. – 5.590
    Oliusía / Nissan 1.- 2088
    Rúðuvökvi 4.- 680

    Samtals…………………. = 28.790
    4×4 Afsláttur…………… = 4.897
    Samtals………………….. = 24.887





    12.12.2008 at 22:38 #634442
    Profile photo of Hilmar Örn Smárason
    Hilmar Örn Smárason
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 493

    Sælir/ar

    Kíkti í N1 á Nýbílaveginum í dag

    Mobil super 3000 í 4L brúsa. 5580 kr sem gera þá 1395 kr/L
    Mobil super 3000 í 1L brúsa 1505 kr

    Mobil 1 í 1L brúsa ca 2200 eða 2300 kr, kostaði ca 100 kr minna líterinn í 4L brúsa

    Fór líka í Europris
    Mobil 1 í 1L brúsa kostaði í um 2200 kr sem er þá svipað verð og í N1.

    KV. Hilmar Örn





    13.12.2008 at 04:21 #634444
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Hvað ætli þetta hafi kostað fyrir kreeee ?





    13.12.2008 at 19:05 #634446
    Profile photo of Guðlaugur Jónason
    Guðlaugur Jónason
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 210

    Keypti 10-40W olíu á Olís Vélarverkstæði Hjalta á Hvaleyrarholti í vor á ca 550kr líterinn í lausu, hann skaffaði brúsa og dældi á hann fyrir mig.
    Þessi smurstöð er eflaust sú ódýrasta í bænum hef alltaf látið smyrja minn Grand Cherokee þar og kostað venulega um 7-8000kr

    Fór á Olís smurstöð upp á höfða í sumar og var sár í afturendanum í viku á eftir vegna 18,000kr reiknings, að vísu var loftsía upp á 2000kr inn í því og ca 1000kr spíssahreinsir settur á tankinn sem ég bað ekki um.

    Ég er á því að best sé að nota ódýra olíu og skipta reglulega um eins og Leo mælir með.





    14.12.2008 at 15:14 #634448
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Sá að einn liðurinn í útlistuninni hér fyrir ofan var förgunargjald uppá 874 og einhver trygging. Eru menn virkilega enþá að láta bjóða sér svona lagað, seinast þegar ég athugaði þá er förgunargjaldið innifalið í kaupverði á olíuvörum og öðrum spilliefnum og það borgað í formi endurvinslugjalds við innflutning.
    Seinast þegar ég lennti í svona þá átti að rukka mig um 600 kall fyrir tvist á hálftíma viðgerð á verkstæði, þá fór ég út á bensínstöð og keypti lítinn poka af tvist á innan við 200kr, setti helminginn af honum á borðið og sagði honum að hætta að taka fólk í rassgatið með svona rugl álagningu og borga mér 600 kallinn til baka. Þá gat ég fyrir mismuninn keypt mér pulsu og kók til að spika mig upp fyrir kreppuna sem ég bý að núna. :)

    Maður á hiklaust að fá útskýringar á svona löguðu afþví að nógu fjandi mikið borgar maður fyrir tímann í svona sjoppum og ætti að vera eitthvað innifalið í því. T.d á maður ekki að þurfa að borga "Verkfæragjald" af topplyklasetti og nokkrum föstum lyklum á verkstæði.





    15.12.2008 at 21:27 #634450
    Profile photo of Gunnar Bjarnason
    Gunnar Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 64

    Daginn félagar.

    Mér þótti ég ógeðslega sniðugur þegar ég keypti mér 200 lítra tunnu núna í byrjun vetrar. Mér þykir það ekki eins fyndið núna þegar tunnu fjandinn er að stela frá mér gólfplássi í yfirfullum dótakassanum 😉 Því verður tunnufjandinn að fara. Þetta er góð olía frá Toyota (semi synt. 10w-40). 700 kall líterinn. Sendið mér meil á gunnar@miracle.is
    -Gunnar





  • Author
    Replies
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.