Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Verð á jeppadekkjum
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Oddsson 14 years, 12 months ago.
-
CreatorTopic
-
05.01.2010 at 13:36 #209561
Góðan daginn,
Hefur einhver gert verðkönnun á 38″ og stærri dekkjum í dag og hvert er úrvalið í dag. Það væri fróðlegt að fá þessar tölur hérna inn. Það er ekki sjálfgefið að dekkjaverkstæðin eigi stór dekk á lager og erfitt getur verið að finna það sem vantar.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
05.01.2010 at 14:05 #674470
Fór inn á hjólbarðaverkstæðið fyrir aftan Olís í mosó og athugaði með verð á 38"
Super swamper negld og míkróskorin 84.000 per stk
AT negld og míkróskorin 89.000 per stkKv Villi
08.01.2010 at 10:47 #674472Þetta er flott, endilega að fá sem bestar upplýsingar.
Verð frá N1, Réttarhálsi:
15 – [b:1ga73rln]44"[/b:1ga73rln]x18.50 Super Swamper Tsl 100.702 kr ([b:1ga73rln]402.808 kr gangurinn[/b:1ga73rln])
15 – [b:1ga73rln]44"[/b:1ga73rln]x18.50 Dick Cepek 126.911 kr ([b:1ga73rln]507.644 kr gangurinn[/b:1ga73rln])
15 R [b:1ga73rln]38"[/b:1ga73rln]x15.50 Super Swamper Ssr 93.243 kr ([b:1ga73rln]372.972 kr gangurinn[/b:1ga73rln])
08.01.2010 at 15:45 #674474Hekla er með
46" baja claw fyrir 16" felgu á 135 þús
08.01.2010 at 19:03 #674476
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Maður verður nú bara hálf þunglyndur við að sjá þessar tölur….
08.01.2010 at 19:34 #674478Ekki þekki ég þessa tegund af eigin reynslu en verðið er líklega það skásta um þessar mundir.
Hefur einhver hérna reynslu af þessum dekkjum?
Þetta er frá Dekkverk.
38×15,50R15 Nitto Mudder Neglanleg
4stk 225.000.kr – Fullt verð var 260.000.krhttp://barnaland.is/messageboard/messag … tiseType=0
08.01.2010 at 20:30 #674480Það þarf nú ekki að borga mikið bara fyrir svona alvöru dekk. Margir jeppar eru komnir á 20" og 22" felgu, fyrir nú utan 18" og dekk undir þá kosta síst minna en 44" dekk. Þvílíkt andskotans verð, sem er orðið á þessu. Voru ekki gjöld til ríkisins af hjólbörðum stórhækkuð núna um áramótin?
08.01.2010 at 22:13 #674482Er bara ekki kominn tími til að menn taki sig saman og flytji inn einn eða tvo gáma ef dekkjum?
09.01.2010 at 01:09 #674484[quote="hagalin":2nqlt2bc]Er bara ekki kominn tími til að menn taki sig saman og flytji inn einn eða tvo gáma ef dekkjum?[/quote:2nqlt2bc]
Sammála! Dæmi:
Tire, Baja Claw, LT 46 x 19.5-16 = $537
Tire, Baja Claw TTC, 54 x 19.5-20 = $834
Og gjöldin eru:
[list:2nqlt2bc]
* Sendingarkostnaður=?
* Tollur=10%
* Vörugjöld=20 kr. Pr. kg.
* VSK=25,5%
* 15kr. Pr. kg. Úrvinnslugjald
[/list:u:2nqlt2bc]
Kv. Kristján
09.01.2010 at 01:49 #674486Er ekki betra að taka dekkin hérna ca.460 dollarar stk.Shopusa segir 108.167 og þetta er út úr búð í usa.
http://www.nextag.com/norob/PtitleSelle … =615629133
09.01.2010 at 08:50 #674488Eftir 2 daga eru slétt 2 ár síðan menn tóku sig saman og pöntuðu gám af dekkjum í samstarf við heklu og þá fegnu menn stykkið af 46baja á 50 þús. Þó það sé nú önnur staða á gengi í dag þá náðist samstaða um góðan díl. Spurning hvort það séu nægjanlega margir tilbúnir með cash í dekkjakaup til að ná samstöðu aftur. Mig dauðvantar dekk undir doddann minn en ég er ekkert alveg viss um að ég nái að nörla saman nægjanlega mörgum seðlum í svona. Gaman væri samt að leika sér með tölur, reikna þetta eins og gert var síðast en bara með nýjum tölum….
https://old.f4x4.is/index.php?option=com … a+g%C3%A1m
09.01.2010 at 09:23 #674490Sælir drengir
ég skal vera með í því ef menn ætla að flitja inn gám af dekkjum
það er mikil vöntun á dekkjum á markaðinn fyrir stóra bíla
kv
Árni
09.01.2010 at 11:43 #674492[quote="jeepcj7":27id2kxu]Er ekki betra að taka dekkin hérna ca.460 dollarar stk.Shopusa segir 108.167 og þetta er út úr búð í usa.
http://www.nextag.com/norob/PtitleSelle … =615629133[/quote:27id2kxu]
ætli maður fengi nú ekki betri díl á dekkjum ef það yrði keyptur heill gámur. Svo er/var shopusa frekar dýrt…
09.01.2010 at 12:14 #674494Minna mas og fleiri verðdæmi um dekk sem eru til á lager!!
p.s svo er um að gera að fantasera um leiðir til að lækka verðið á öðrum þráðum;)
09.01.2010 at 14:08 #674496Björn .það er erfitt að fá betri verð á stórum dekkjum úti en heima og ekki gleyma ábyrgðinni,hana er erfitt að sækja út.Einnig er nú oft hægt að fá afsláttakjör hér heima ef margir slá sér saman-það þarf að taka í dæmið að pakkin er dýrari því menn þurfa jú venjulega að kaupa ummfelgun ballanseringu-neglingu-míkróskurð-dekkjaskurð.Mín reynsla er að maður fær barasta betra verð í þennan pakka hér heima,já og ábyrgð.hmmmm.
kv Tryggvi
10.01.2010 at 05:25 #674498Þetta var bara sett upp eftir 10 sec leit og einmitt bara dýrasta leiðin sem þýðir að stórinnkaup beint við heildsala í gegnum betri innflutningsleiðir ættu að vera töluvert hagstæðari,en er samt ca.30.000 króna afsláttur af stykkinu mv.Heklu í dag.
Minn skilningur á því er ca.120.000 af ganginum sem er ágætt.
11.01.2010 at 11:09 #674500Sæll Tryggvi, ertu ekki að svara einhverjum öðrum Birni en mér? Ég er einungis að biðja um verð og stöðu á dekkjum sem eru til hérna heima. Kórréttar pælingar engu að síður!
Engin dekk eru til hjá Gúmmívinnslunni http://www.gv.is
Þetta er til hjá Bílabúð Benna:
[b:382fibke]38"-15[/b:382fibke] Nitto Grapper dekk 64.900kr stk ([b:382fibke]259.600 kr[/b:382fibke])
Arctic Trucks [b:382fibke]38"-[/b:382fibke]15 89.900kr stk ([b:382fibke]359.600 kr[/b:382fibke])
Þeir eru ekki með neitt stærra en 38“
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.