This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Árni Águst Brynjólfsson 16 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Hefur einhver skoðað Fini 12V loftdælur hjá Byko nýlega.
Var að skoða hana í Byko í breidd og er verði henni komið í um 49.000 kr þar, sem mér finnst rosalega mikil hækkun þar sem hún var alltaf að rokka í kringum 32.000 kr kallinn, en nóg um það.
Fór svo nokkrum dögum seinna í Byko í Kauptúni (við hliðina á IKEA) og varð þá litið á þessa sömu dælu og var verðið þar um 58.000 kr.
Ég ætlaði ekki að trúa því að dælan hefði hækkað um 9.000 kr í viðbót við þessi 17.000 kr sem hún hafði ní þegar hækkað um og kíkti aftur í breiddina og viti menn, þar var hún ennþá á 49.000 kr, það munar því um 9.000 kr á því hvort þú verslar í Kópavogi eða Garðabæ.Það virðist vera satt það sem Gunnar Birgisson segir um að það sé gott að búa í Kópavogi, það er allavega ódýrara.
You must be logged in to reply to this topic.